Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 72

Skírnir - 01.01.1888, Síða 72
74 AMERÍKA. nldar ensk og íbúarnir hrökkvi upp i fjöllin eins og Keltar. þá verði öll Ameríka frá heimskauti til heimskauts ein Bandaríki með einni tungu, en nú þegar búi meir en helmingur íbúa hennar í Bandaríkjunura. Yerklegar framfarir Bankaríkjanna hafa farið langt framúr fólksfjölguninni. Bandarikin eru nú ásamt Indlandi, Rússlandi og Canada kornbúr heimsins. Rússland er farið að verða aptur úr hinum þrem. Arið 1850 hveitis var uppskeran 100 miljónir bushels‘), en árið 1886 457 miljónir. Árið 1884 var hún 512 miljónir bushels. Enginn varningur, sem þau flytja út, gefur eins mikið af sér og bómull. Bómullaruppskeran 1850 var 2,097,000 balar2) og 1886 6,460,000 balar, eða meir en þrefalt. Mais-uppskeran er enn meiri en hveitiuppskeran og Amerikumenn drottna á heimsmarkaðinum með þessum korntegundum, þvi ekkert land skagar upp í þá í þeim tveim. Enginn kemst heldur i hálíkvisti við þá að svinarækt. Texas- og Missisippi-slétturnar eru feiknar víðátta og á þeim naut- pening, sem þar gengur, veit enginn tölu. En enn þá hefur ekki heppnast að flytja kjöt langar leiðir, þannig að það sé að öllu leyti eins gott á eptir og óflutt kjöt. Næst Eng- landi flytja þeir nú mest út af járni og steinkolum og fara bráðum fram úr þvi. I ríkinu Illinois einu eru kolalög þrefalt eða fjórfalt á stærð við kolalögin á Englandi. það er því von, að Ameríkumenn liti ekki smáum augum á sjálfa sig, en aptur segja Evrópumenn, að akuryrkju sinni og landbúnaði sé hætta búin af þessum berserksgangi. Amerikumenn vilja vera fremstir í öllu. þeir segja, að hvergi hafi verið lagðar 7 mílur af járn- braut á einum degi, nema á Central and Union Pacific járn- brautinni, sem liggur frá hafi til hafs, frá New-York til San Francisco, 8,350 mílur vegar. Nú eru tvær járnbrautir þvert yfir Bandaríkin fyrir norðan og sunnan þessa járnbraut. þeir segja, að aldrei hafi nokkur borg vaxið eins og Chicago á 40 árum, frá 6,000 til 600,000 að íbúatali, en þó muni bæirnir St. Paul og Minneapolis i Minnesota, sem liggja nálægt hvor öðrum við *) I bushel hveitis = 6o pund. a) I bali bómullar með umbúðum, 477 pund.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.