Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 77

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 77
AMERIKA. 79 (stjórnleysingjanna) í Chicago vorið 1886 hafa lika stutt að þessu. jheir voru dæmdir til hengingar haustið 1886, en málinu var skotið til hæstaréttar, og stóð lengi á málarekstrinum áður hinir 7 voru dæmdir til að hengjast 11. nóvember 1887. Nú var engin önnur lifs von, en ef ríkisstjórinn í Illinois vildi náða þá. Bænarskrár komu til hans úr öllum áttum og jafnvel frá Evrópu, en hann lét engan bilbug á sér finna. J>egar öllum sundum var lokið, reyndi einn af hinum 7 að sprengja sig og fangelsið i lopt upp, en það heppnaðist ekki. Honum heppnaðist samt að vinna sér bana á annan hátt. Síðan náðaði landstjóri tvo, en hinir fjórir voru hengdir. Stjórnleysingjar héldu fundi og kváðust mundu hefna þeirra, en hafa enga gangskör gert að því enn sem komið er. I Bandaríkjunum þykja stjórnleysingjar nú hvorki i húsum hæfir né í kirkju græfir, og Amerikumenn vilja banna fleirum af þeim flokki að setjast að i landi sínu. Haustið 1887 var almennur iæknafundur í Washington og komu þangað fáir læknar (300 af 4—5000) frá Evrópu, þrátt fyrir gestrisni Ameríkumanna. Næsti almennur fundur lækna verður í Berlín 1890. Visindamenn Bandaríkjanna standa i mörgum greinum jafnfætis Evrópumönnum t. d. málfræðingur- inn Whitney, náttúrufræðingurinn Asa Gray o. fl. og í veður- fræði eru þeir öndvegismenn. I engu landi er eins margt nýtt fundið á hverju ári og i Bandaríkjunum, nýjar vélar, nýjar vinnuaðferðir o. s. frv. Edison, sem gert hefur meira en nokkur annar í þá stefnu, segir að þess verði ekki langt að bíða, að rafurmagnið ryðji gufuaflinu burt og komi i stað þess á sjó og landi, enda sé það hættuminna, hægra viðfangs og betra að mörgu leyti. Sjálfur er hann forseti i rafurmagns- félagi, sem hefur reist sér samkomuhús í New York. í því húsi er allt gert með rafurmagni, matreiðsla, stígvélafágun o. s. írv. |>að á ekki sinn lika nema í þúsund og ein nótt. Talað er um að skipta fylkinu Dacota og gera ríki úr öðrum eða báðum helmingunum, en það er ekki komið i kring enn. Fylkin Utah og Arizona vilja líka verða ríki, þó enginn Mormóni hafi atkvæðisrétt í Utah. Hinn 4. marz 1889 eru 100 ár siðan hið fyrsta rikjaþing
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.