Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 78

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 78
80 AMEKÍKA. (congress) kom saman og Washington hinn fyrsti forseti vann eið að stjórnarskránni. Ameríkumenn búa sig undir mikil hátiðarhöld þann dag. Arið 1892 eru 400 ár síðan Columbus fann Ameríku og verður þá ekki minna um hátíðar- höld. J>ess skal getið, að 29. október var líkneski Leifs heppna, sem hérumbii árið 1000 fann Vínland (Massachusetts?), afhjúpað i Boston. í flestum ríkjum eru nú lcomin hörð lög móti drykkjuskap og vínfangasölu. 1 sumum rikjum er drykkjuskap hegnt með fangelsi eða útlátum og í sumum ríkjum eru bindindislög orðin rikislög. I ríkinu New York eru komin á lög um, að allri vinnu skuli hætt á hádegi kl. 12 á hverjum laugardegi, og á marga vegu er reynt að bæta kjör verkmanna. Af óknyttum, sem brenna við í Bandaríkjunum, skal hér nokkurra getið. Bæjarstjórnin i New York hafði þegið mútur, eins og sagt var í siðasta Skírni. það var verið að bisa við í heilt ár, að fá menn i kviðdóm til að dæma einn úr henni, sem hét Sharp og er sjötugur að aldri. Kviðurinn var ónýttur hvað eptir annað á ýmsa vegu. Loksins var lcarlinn samt dæmdur. í Chicago flýði maður úr bæjarstjórninni, sem varð uppvís að sama athæfi, til Canada og þar verður ekki náð til hans. Cleveland forseti neitaði að samþykkja eptiriaunalög frá þinginu í Washington. Síðan þrælastríðinu mikla lauk 1865 hafa eptirlaun verið veitt þeim, sem tóku þátt i striðinu norðan- manna megin og ekki geta unnið fyrir sér, og ættingjum þeirra, sem fallið hafa. Nú hafa þeir, sem sækja um eptirlaun, fjölgað á hverju ári og Cleveland þótti því nauðsynlegt, að takmarka þessa útsóun á fé ríkisins og neitaði veturinn 1886 — 87 að auka þessi laun. Bókmenntir Bandarikjanna standa nú í mörgum greinum jafnfætis bókmenntum Englendinga, og eru vaxnar saman við þær þannig, að góðir höfundar hjá öðrum hvorum eru lesnir jafnmikið báðu megin við Atlantshafið. Munurinn á bókmálinu er ekki meiri en munurinn á hinu danska bókmáli Norðmanna og dönska bókmáli. Amerikumenn eiga, sem stendur, betri akáldsöguhöfunda en Englendingar, Howells, Henry James,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.