Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 86

Skírnir - 01.01.1888, Síða 86
88 ÍSLAND. arsamningurinn komst ekki á, sé vinstrimönnum að kenna. Benedikt Sveinsson ritaði í Andvara 1885, að hin danska stjórn hefði eins mikinn áhuga á þeim málum, sem ekki lytu að landsréttindum Islands, eins og það væri landfast við Sjáland. Báðar deildir þings hafa þakkað konungi 1885 fyrir ræktar- semi þá, er hann sýndi atvinnuvegum landsins. Hvernig stendur á því, að Islendingar þegar þeir hafa komið sínu fram ætíð biðja um meira eins og Oliver Twist *). Landið er fátækt eins og írland nema hvað það er enn fátækara. Ef Danir taka 18% af lánum, þá geta Islendingar lánað hjá öðrum, Skotum, Norðmönnum o. s. frv. Fátækt landsins er víst ólæknandi og það er því von þeir fari úr landi. Ekki vantar samt þjóðar- drambið. þeim finnst hinn léttasti silkiþráður liggja á þeim eins og járnhlekkur. Samkvæmt hinu nýja frumvarpi er konungur hinn eini sambandsliður milli íslands og Danmerkur. íslandsjarl ræður svo mikiu, að vald Danakonungs er ekki nema nafnið eitt. Ef Danmörk gengi að þessu, mundu þeir því næst vílcja Kristján 9. úr völdum og gera Island að þjóðveldi, en halda þó áfram að taka við fé frá Dönum og heimta 240,000 krónur á ári eins og Jón Sigurðsson. Síðan er sagt frá gangi stjórnarskrár- málsins; svo margir hafi greitt atkvæði með þvi af því þeir vissu, að það var ekki hætt við það yrði samþykkt. Greinin endar þannig. «Jeg held að margir Danir vildu fara að ósk- um Islendinga og skera sundur hið síðasta band, sem hnýtir eyna við Danmörk. Vorir norrænu samþegnar hafa æft sig í að vera svo óþjálir og óþægir félagar, að það mundi virðast léttir að losast við þeirra eilífu kvartanir og ef Islendingar virkilega óska þess, að eiga ekki neitt saman við oss að sælda, þá mundu ýmsir Danir hallast að þeirri meiningu, að þeir gætu víst þolað að losast við fjarlæga ey, sem ekkert leggur til rikisþarfa, enga hermenn sendir til hersins, enga sjómenn í flotann, enga skatta í fjárhirzlu ríkisins, en heimtar samt fjár- tillag. En konungur og ráðgjafar hans gátu ekki tekið sér ') Sjá skáldsögu eptir Dickens með því nafni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.