Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1905, Page 1

Skírnir - 01.04.1905, Page 1
\ * DETTIFOSS. Syng Dettifoss. Syng hátt mót himins sól. Skín hátign ljóss á skuggans veldisstól. Og kný minn huga, gnýr, til ljóða er lifa um leik þess mesta krapts er fold vor ól. Lát snerta andann djúpt þinn mikla rnátt, sem rnegnar klettinn hels af ró að bifa. Jeg veit, jeg finn við óms þíns undraslátt > má efia mannleg hjörtu. Siá þú hátt, fosshjarta. Styrk minn hug og hönd að skrifa. Hjer finnst, hjer skiist hve ísfands auðn er stór. Hver ómur hrims, er rís þess fljótasjór! Þig konung vorra stoitu, sterku fossa jeg stilia heyri forsöng í þeim kór. 7

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.