Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 2

Skírnir - 01.04.1905, Síða 2
98 Dettifoss. Öll gljúfrahöfin hljóraa af gulli snauð um hjeruð landsins undir sólarblossa og færa hæðum hærri, dýrri auð og hreinni fórn en nokkur mannshönd bauð, er byg'gði turna og' reisti kirkjukrossa. Hver feiknaöfl um auðnarlöndin stór, sem öllum drekkir hafsins dauði sjór. En framtíð á vor þjóð — með þessa fossa, með þessi rönnnu tröll í samhljóms kór. Einn dag rís foldin gulls og gróðrarsnauð til gæfu nýrrar undir sólarblossa — og færir himni hærri, dýrri auð og hækkar sína vegsemd lífs og dauð með nýja turna, háa kirkjukrossa.-------- Heill vatnsins jötunn, frjáls með breiðan barm. Þjer bindur íssins hel ei fót nje arm; þín rödd er sótt í afgrunn iðurótsins, en uppheims loginn brennur þjer um hvarm. Þú gætir unnið dauðans böli bót, stráð blómaskrauti vflr rústir grjótsins, steypt mynd þess aptur upp í lífsins mót með afli því frá landsins hjartarót sem kviksett er í klettalegstað fljótsins. Hve mætti bæta lands og lýðs vors kjör að leggja á bogastreng þinn kraptsins ör — að nota máttinn rjett í hrapsins hæðum svo hafln yrði í veldi fallsins skör. — Og frjómögn lopts má draga að blómi og björk, já, búning hitans sníða úr jökuls klæðum. Hjer mætti leiða líf úr dauðans örk og ljósið tendra í húmsins eyðimörk við hjartaslög þíns afls í segulæðum. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.