Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 35
Egill Skallagrimsson. 131 hrísla, honum flnst eins og lifandi kvistur sé slitinn af ættsfofninum, viðkvæmustu taugar sjálfs hans skornar sundur. Einstæðingsskapurinn legst eins og martröð yflr sál hans, og þegar hann fer að tala er hvert orð þrungið af ekka: Þvit ætt mín á enda stendr sem hræ-barinn hilmir1) marka. Esa karskr maðr, sás köggla herr frænda hrers af fletjum niðr. G-rimt vasumk hlið þats hrönn of hraut föður míns á frændgarði. Yeitk ófult ok opið standa sonar skarð, es sær mér vann. Mjök hefir Eán of rysktan mik. Emk ofsnauðr at ástvinum. Sleit marr bönd mínnar áttar, snaran þátt af sjálfum mér“. Og hann kveðst mundi hefna sín á Ægi, ef hann gæti, en hann skortir afl við hann. Þess vegna verður sorgin svo þung. Sjálfsvarnarkrafturinn fær ekki afrás í grimmilegri hefnd eins og vant var, ástríðan er innibyrgð. Og hvernig fer? Astríðan, sem ekki fær afrás í athöfnum, verður að— kvæði, einhverju fegursta kvæði sem til er frá fornöld vorri. A þann hátt kemst andi Egils aftur í jafnvægi við tilveruna. »Egill tók at hressast, svá sem fram leið at yrkja kvæðit«, segir sagan, og í niðurlagi kvæðisins gerir hann upp reikninginn við guð sinn. Hann sættist við hann fyrir þá sök, að hann heflr gefið honum skáld- skapargáfuna: „Þó hefir Míms vinr mér of fengnar bölva hætr, es et betra telk. Grafumk íþrótt ulfs of bági, vígi vanr, vammi firða“. Það eru sömu orðin sem Groethe lætur Tasso segja: „Und wenn der Mensch in seiner Qual verstummt, gab mir ein Gott, zu sagen. wie ich leide“. *) Sjá „Um vísu í Sonatorreki“ eftir próf. Björn M. Ólsen, sem prentuð er hér á eftir. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.