Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 36

Skírnir - 01.04.1905, Síða 36
132 Egill Skallagrímsson. Egill Skallagrímsson og Goethe, víkingurinn á blóði stokk- inni öld hnefaréttarins og skáldkonungurinn á hæstu sjónar- hæð mannúðarinnar taka höndum saman yfir aldadjúpið. Báðir hafa sömu skoðun á lífsgildi skáldskaparins. En líkingin nær lengra. Goethe var sjálfur um eitt skeið hugsjúkur af þunglyndi og sorgum, svo að honum flaug jafnvel sjálfsmorð í hug, og hann lýsir því í æfisögu sinni, hvernig hugur hans læknaðist, er hann fékk ástríðum sínum búning í »Leiden des jungen Werthers« (»Raunir Werthers hins unga«): »Mér var sem hefði eg skriftað alt, eg var aftur glaður og frjáls og átti rétt á að lifa nýju lífi«, segir Goethe. »Egill tók at hressast, svá sem fram leið at yrkja kvæðit«, segir Egils saga, og sjálfur endar Egill kvæðið með þessum orðum: „Skalk þó glaðr góðum vilja ok óhryggr Heljar bíða“. Kemur ekki eðli skáldskaparins skýrt fram í þessu? Er hann ekki á öllum öldum straumur mannlegra tilfinn- inga, er leita að ósi, lind sem stundum líður fram lygn og tær, en stundum fellur í fossum og breytist í bjartan úða, brýtur ljósið og vefur úr því ljómandi litbönd? Eru ekki hugsjónir mannanna »bifröst«, sem vakir yfir fossi hins eilífa afls? Síðustu fregnir, er menn hafa af Agli Skallagrímssyni, segja frá því er bein hans fundust: »Þau vóru miklu meiri, en annara manna bein ... Var haussinn undarliga mikill, enn hitt þótti þó meir frá líkendum, hvé þungr var. Haussinn var allr báróttr útan, svá sem hörpuskel. Þá vildi Skafti forvitnast um þykkleik haussins. Tók hann þá handexi vel mikla ok reiddi annari hendi sem harðast, ok laust hamrinum á hausinn ok vildi brjóta, enn þar sem á kom, hvitnaði hann, enn ekki dalaði né sprakk, ok má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.