Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 40
136 Dularlitir og dulargerfi dýranna. Eins og þegar er á vikið, geta dýrin dulist hvert fyrir öðru af því að útlit þeirra er í svo miklu samræmi við hluti þá, er í kringum þau eru, eða jafnvel önnur dýr, að ilt er að greina þau frá þeim. Það er eins og þau séu að stæla útlit náttúrunnar umhverfis með útliti sjálfra sín. Er þetta útlit þeirra ýmist fólgið í litnum einum, er mætti þá nefna »dularlit« dýrsins, eða í lit og vaxtarlagi í senn. Það nefni eg xdulargerfi*.1) Þegar um dularlitinn er að ræða, þá nær eftirstæl- ingin vanalega ekki lengra en það að lit dýrsins svipar meira eða minna til þeirra lita, sem mest ber á á svæði því, er dýrið lifir á. Þannig eru flest dýr og fuglar í norðurheimskautslöndunum og norðuríshafinu hvít eða hvít- flekkótt árið um kring, samlit snjónum og ísnum, svo sem hvítabirnir, refar, hérar, snæuglur, valir, snjótitlingur, mjaldur, náhveli og vöðuselur. — Dýr sem eiga heirna á eyðimörkum lieitu landanna, eins og ljónið, eru oft gulgrá á lit, samlit sandinum og klettunum þar. Eins eru ýms þau skriðdýr gulgrádröfnótt er lifa á eyðimörkunum, t. d. slöngur og jarðlegúanar, en aðrar tegundir þeirra, er lifa i trjám, grænleitar eins og lauf trjánna. Sama er að segja um sumar þær fiðrilda lirfur (tólffótunga) og ýms smá skordýr er hér eru á grasi. Þau eru einnig grænleit. Ljónið dylst fyrir bráð sinni, tölffótungurinn fyrir smá- fuglum þeim, er sækjast eftir honum. Lóurnar, spóarnir, þúfutitlingarnir og hrossagaukarnir eru módröfnótt að lit, rnjög sarnlit móunum og mýrunum, er þau eru á; grá- dröfnóttu sendlingarnir fjörusöndunum o. s. frv. Er því miklu erfiðara fyrir ránfuglana að koma auga á þá, þegar þeir eru á sveimi uppi yfir þeim og vilja þá feiga. Flestar endur og gæsir (kvenfuglamir) eru og móflekk- óttar og samlitar stöðum þeim sem þær eru á, einkum meðan þær liggja á eggjum, enda kemur það sér vel, þar *) í útlendum ritum er þetta síðara nefnt mimicry, sem er enskt orð og þýðir eftirhermur eða eítirlíking. A voru máli liefir það verið nefnt „verndarlíking11, en á ekki við nema að nokkru leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.