Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 42
138 Dularlitir og dulargerfi dýranna. því hvernig- botninn er litur á því svæði, er hún heldur sig á. Þannig er skarkolinn í Norðursjónum miklu ljósari á »baki« en skarkolinn víða hér við land; enda er botn- inn þar syðra miklu ljósari, kvarz- og skeljasandur, en víða hér við land, þar sem er dökkur hraunsandur í botni. Þetta er botnvörpungum vel kunnugt, því dökki skarkol- inn íslenzki nær ekki eins háu verði og ljósi skarkolinn úr Norðursjónum. Hve samlitur kolinn er botninum og ilt að greina hann frá honum, má oft vel sjá hér við brvggjurnar. Mörg dýr er lifa á meira dýpi, 60—600 faðma, eru oft rauðgrá eða ljósrauð á litinn. At' rauðgráum fiskum af þessu tægi má nefna blálöngu (mjóna) og hákarlinn og af ljósrauðum flskum karfann, og svo ýms krabbadýr og krossfiska. Til þess að skilja það, hvers vegna rauðir litir eru tíðastir á þessuin dýrum, má geta þess, að sjór- inn er ekki fullkomlega gagnsær. Dagsbirtan (loftbirtan) nær varla lengra en 200 faðma niður í sjóinn. Dagsbirtan (sólarljósið) hvíta er, svo sem kunnugt er, sett saman af geislum með ýmsum litum, spekturlitunum. Af þessum geislum komast ekki allir jafnlangt niður í sjóinn. Grænu litirnir komast lengst, af því að sjóvatnið er grænt eða blágrænt. Þess vegna verður birta sú græn, sem nær nokkuð að mun niður í sjóinn; en þegar græn birta fellur á rauðleitan hlut, verður hann grár eða með daufum litum. Hin umgetnu rauðleitu dýr eiga því að sýnast grá eða með daufum lit niðri í sjávardjúpinu og þvi samlit botninum, eða daufgrænum sjónum, því birtumagnið þverr fljótt þegar niður í sjóinn kemur. Auk þess eru þau sum samlit óætum svömpum í djúpinu. Margir fiskar er lifa á mjög miklu dýpi eru svartir, en lýsa í myrkri. Sjálflr sjást þeir því illa, í djúpmyrkr- inu. En birtan sem af þeim stendur t'ælir ef til vill aðrar skepnur. Fuglar vilja t. d. ekki eta lýsandi skordýr. Náttdýrin svo nefndu, eða dýr þau er einkum fara á kreik að leita sér bjargar í rökkrinu eða á næturnar, þegar ekki er þvi dimmara, eru móleit á lit, su n nærri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.