Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 45

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 45
Dukrlitir og dulargerfi dýranna. 111 Eg gat þess áður, að marhnúturinn líktist oft steini með kalkþaraskellum á, en uggarnir líktust þarablöðum er yxu á hinum sama steini. Það er sporðugginn og aft- ari uggarnir, er líkjast smáum þarablöðum; á uggum þessum eru sem sé dökkar rákir með laufaskurðum og gagn- sæjar rákir á milli, sem ekki sjást í samlitum sjónum, svo dökku rákirnar sýnast vera sundurlaus þarablöð. Það sýnir sig þannig, að »marsi« er ekki eins ómerkilegur fiskur og hann er alment álitinn. Annar fiskur er hér við land er nefna má í þessu sambandi og það er kjaftagelgjan eða, skötuselurinn (Lophius piscatorius). Það er flskur sem svipar til mar- hnútsins, en miklu stærri, alt að 4 fet á lengd. Hann er fremur fáséður hér, en er þó alt í kringum landið, nokkuð djúpt, reglulegur botnfiskur. Hann er flatvaxinn að framan, mjög höfuðstór og munnvíður, móleitur á baki og ljós á kvið eins og aðrir botnfiskar. En auk þess stendur út úr honum meðfram báðum hliðarröndunum og umhverfis höfuðið dálítið kögur af mjúkum og greinóttum flipum, er líkjast smávöxnum þara og upp úr höfðinu standa mjóir og langir angar, geislar fremri bakuggans og hinn fremsti þeirra hefur á endanum dálitla klofna húðblöðku, eins og þetta væru smáir þarastönglar. Fisk- urinn hlýtur því að líkjast mjög dökkum, þaragrónum steini, þar sem hann liggur hreyfingarlaus á botninum, bíðandi þess að einhverja bráð beri að. En þegar hún er komin nógu nærri, opnast annar endi »steinsins« og gleypir bráðina, er átti sér einskis ills von. Enn er einn fiskur hér í sjó — við suðvesturströnd- ina — er sænál (Nerophis) nefnist. Hann er smávax- inn, eitthvað 1 fet á lengd og mjór eins og prjónn, nærri uggalaus og móleitur á lit. Menn verða hans lítið varir, nema þá sjaldan hann kemur upp í neturn eða á lóð, en efiaust er það oftar en menn taka eftir, þvi hann líkist miklu fremur snærisþætti en fiski, og innan um þara, þar sem hann einkum heldur sig, er varla auðið að greina hann frá þaranum, því bæði að lit og lögun er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.