Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 51

Skírnir - 01.04.1905, Síða 51
Leturgerð og leturtegundir. 147 og Babyloníumenn halda þyí fram að Donnes, sú hin ódauðlega gedda, hafi komið handan um haf til að kenna þeim stafrófið. Það var þvi í fyrstu talin helg athöfn að skrifa, at- höfn sem guðir einir og prestar höfðu um hönd (Jahve reit sjálfur lögmálið fvrir hina útvöldu þjóð sína) og í Austurlöndum mátti aðeins skrifa með hægri hendinni, Vinstri höndin er sem sé af Austurlandabúum talin óhrein, af því að sumar hreinsanir eru gerðar með henni einni. Þess vegna ber það aldrei viö, að Tyrki eða Arabi snerti skegg sitt með vinstri hönd, auk heldur þá matinn sem hann borðar. Og verði Vesturlandabúa það á að klappa honurn á öxlina með vinstri hendinni, af fáfræði eða glevmsku, er það talin dæmalaus móðgun, í hve góðu skyni sem það var gert. Þessi fyrirlitning Austurlandsbúans fyrir vinstri hendinni er mjög gömul. Sést það meðal annars af því, að í hebresku, kaldeisku og öðrum forntungum, sem þeirn eru skyldar, hefir orðið hægri sörnu merkingu semhönd. Upphaflega hefur í þessum málum ekki verið til annað orð yfir hönd, en orðið hægri. Orðið hönd þýddi að- eins liægri hönd. Helgilotning fornmanna fyrir skriftinni sýnir afdráttar- laust, hve steinhissa þeir hafi hlotið að verða, erþeir sáu skýrt frá mönnum og hluturn með einföldum tákn-orðum og hugsanir settar fram í sýnilegri mynd. »Hvar er höfuðið á mér, og hvar eru fæturnir? Eg sé ekkert það er tákní mig«, sagði villimaðurinn, er hann sá nafn sitt ritað og heyrði hvern hvítan mann er viðstaddur var lesa það. Það er skamt á milli slíkrar upphrópunar og hins, að trúa á töframátt skriftarinnar og guðlegan uppruna. Skilningsþráin á sér djúpar rætur í eðli meðvitundarinnar. Henni verður að fullnægja, með því að flýja á náðir hins yfirnáttúrlega, ef ekki vill betur til. En í þessari lotningu er sem fólgin sé fyrirboði hins mikilsvæga árangurs, sem þessar fyrstu fálmandi tilraunir til að tákna hugsanirnar á sýnilegan hátt áttu að hafa, þá er tímar liðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.