Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 58
154 Leturgerð og leturtegundir. því smátt og smátt einfaldari og fáskrúðugri, og má t. d. þegar sjá það á klettrúnunum, sem svo eru nefndar. Þetta merkilega letur er gert af myndum og táknum, sem höggvin eru á stóra steina eða meitilberg, og kemur það fyrir bæði í Evrópu, Asíu og Ameríku. (I Danmörku að eins á Borgundarhólmi og á nokkrum klöppum í Odsherred). Táknin eru svo að kalla alstaðar eins — iljar og hjól og skálmyndaðar dældir — og halda menn því helzt, að þetta hafi verið helg tákn. Myndirnar eru af mönnum, og eru þeir oft vopnaðir boga, sverði og spjóti; þær eru líka af dýrum, trjárn, vögnum, en einkum af skipum. Eiga þær eflaust að sýna störf manna í friði og stríði. En annars vita menn ekkert með vissu um það, hvernig þær á að ráða. Svo sem áður er sagt, má á þessum klettrúnum sjá hvernig myndirnar verða einfaldari og fáskrúðugri. Skipin verða að einni eða tveimur boglínum. Mennirnir að sam- hliða strikum, er standa eins og tindar í greiðu upp úr hinum strikunum, sem eiga að tákna skipin. Spendýrin að ferfættu verunum sem kunnar eru af fyrstu teiknitil- raunum barnanna. Og svona er koll af kolli alt gert æ einfaldara. Klettrúnirnar ern sumar frá tímum löngu áður en sögur hófust, en myndaletur síðari tíma er ekki verulega frábrugðáð þeim. I því eru myndirnar líka, að meiru eða minna leyti gerðar sem einfaldastar, svo sem sjá má af 1. mynd, sem er af áletrunum tveim, er Myengun Indí- ánahöfðingi á sínum tíma lét gera til minningar uin frægðarför sína yflr Efravatn í Norður-Ameríku. A fyrri myndinni sést höfðinginn. Hægri hendinni styður hann á tjald og er í því mannfiskur, jartegn ættarinnar eða totem (orðið kvað vera komið af dodaim, orði sem á Indíána máli merkir þorp). Við fætur höfð- ingjans sést totem sjálfs hans, úlfurinn. Til vinstri handar honum eru verndarandar þeir sem eiga að halda hlíflskildi yfir honum á ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.