Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1905, Page 59

Skírnir - 01.04.1905, Page 59
Leturgerö og leturtegundir. 155 Á seinni myndinni er liinn mikli leiðangur sýndur. í honum voru, svo sem sjá má, 5 eikjur og 51 hermaður á. Fremstu eikjunni stýrir undirforinginn »konungur fiskanna«, það sést á totem hans, fiskfuglinum, er svífur yfir bátnum sem fylgja hans. Dílarnir þrír á tjaldinu til hægri handar merkja að verið var þrjá daga á leiðinni. Land- gönguna táknar landskjaldbakan. Fyrir framan hana er ríðandi hermaður og örn. Hermaðurinn táknar að landið sé numið herskildi og örnin táknar hugprýði Myenguns og manna hans í leiðangri þessum. Neðst getur að lita pardusdýr næturinnar og höggorminn mikla, hina voldugu verndaranda þessa leiðangurs. Á öðrum slíkum áletrunum sjást oft til einnar hlið- ar eða í einhverju horninu nokkur samhliða strik. Hafa

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.