Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.04.1905, Blaðsíða 68
164 Leturgerð og leturtegundir. kona og barn táknar »að elska«, munnur og fugl »fuglasöng«, vatn og auga »tár« osfrv. Tala þeirra hugmynda sem hægt var að tákna á þennan hátt var þó mjög takmörkuð, ekki sizt fyrir þá sök að táknin voru oft allmargbrotin og þvi erfitt að mynda ný sambönd. En neyðin kennir naktri konu að spinna, og þörfin á fieiri hugmyndatá knum kendi Kinverj- um að láta leturtáknin þýða ákveðin hljóð eða hljóðasam- bönd í stað ákveðinna hugtaka, eins og áður hafði verið. Eftir það merkir táknið þá ekki framar hlut eða hugtak, heldur hljóðið sem haft er til að tákna það með, en á því auðgaðist málið mjög. Til þess að skilja þetta, betur, skulum vér hugsa oss að það væri ekki í Kína, heldur t. d. á Islandi, að þetta stig væri stigið frá hugtaksletri til hljóðritunar. Mynd af beri mundi þá ekki lengur tákna ávöxtinn sem ber heitir, heldur hljóðið ber. A þennan hátt gæti myndin þýtt bæði ávöxtinn ber, ber (nakinn), ber (af sögninni »að bera« í öllum hennar merkingum). Það er auðsætt að hljóðritun er af sömu rótum runnin og myndagáturnar. Assýrisk-babylonska letrið er vanalega kallað fieygrúnir, sökum þess hvernig frum- drættir þess eru lagaðir. Forn-Grrikkir og Forn-Rómverjar gáfu því lítinn gaum. Að vísu getur einn einstakur höf- undur (Plinius) um það, að Babyloníumenn riti á leirspjöld, en hann skýrir ekkert frá því hvernig letur þeirra líti út. Á miðöldunum snerist áhuginn allur um skólaspeki, dul- speki og drauga, og hafði þá auðvitað enginn hugmynd um fieygrúnir. Það var ekki fyr en fyrir hér um bil 300 árum, að menn fengu vitneskju um tilveru þeirra. Ferða- menn frá Evrópu fundu þær, er þeir voru að róta upp rústum Persepólis, sem var höfuðstaður hins forna Persa- ríkis, og gerðu eftirrit af þeirn. En eftirritin voru svo ónákvæm, að ekki tókst að skýra þau. Það varð þá fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.