Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 76

Skírnir - 01.04.1905, Síða 76
172 Leturgerð og leturtegundir. ekki eina eða íleiri samstöfur (hljóðasambönd) eins og rit- tákn þeirra leturkerfa sem á undan þeim voru, heldur þá frumparta (þau einstöku itljóð) sem orðin eru mynduð af. Því þessir frumpartar eru því sem næst samir í öllum málum, og má því rita þau öll með þeim. Þess vegna hefur stafrófið rutt öllum öðrum leturkerfum úr sessi, að kínverska letrinu undanskifdu. Að því sieptu, að útiend áhrif hrína haria iítið á Kínverjum, þá má líka skýra þennan víðnámsþrótt kinverska letursins á þann hátt, að kínverskan er einsatkvæðamál, orðin eru nokkurs konar óleysanlegar einingar, og slík mál er auðveldara að rita með samstöfutáknum en nokkur önnur mál. Og enn er eitt atriði, sem skýrir sigurför stafrófsins um heiminn. Eins og vér höfum séð, íylgir framþróun allrar leturgerðar því lögmáli, að letrið verður æ óbrotn- ara. Af því að stafrófið er einfaldara en allar aðrar letur- myndir, sem enn eru þektar, hlaut það að verða hlut- skarpast. Stafakerfið fullnægði kröfum hentiseminnar miklu betur en fyrirrennarar þess. I fyrsta lagi er það aðeins rúm tuttugu tákn. Það er eitthvað handhægra en 50,000 tákn Kínverjanna eða 700 tákn Egiptanna. I öðru lagi má rita hvern staf með einum pennadrætti. Það er líka eitt- hvað handhægra en hin nápentuðu tákn Kínverjanna, fleygagrúi Babyloníumanna og hinar listfenglegu myndir Egiptanna. Stafrófið grundvallast á aflsparnaðarreglunni, eins og margar aðrar merkar uppgötvanir. Viðleitnin, að inna af hendi sama verkið með minni áreynslu, leti huga og handar eða hin alþjóðlega leti, er svo mætti nefna, hefur leitt til þess, að mynduð voru þessi rúm tuttugu, handhægu hljóðtákn, sem Ernest Renan, franski maður- inn frægi, hefur með réttu talið »eitt hið mesta þrekvirki mannsandans«. Gf. F. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.