Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1905, Side 80

Skírnir - 01.04.1905, Side 80
176 Tvö norsk kvæ&i. Hann hjalar og blístrar við blakkinn sinn Með blíðlæti’ og ögn við dvelur, Og frjálslega djarfur svo fer hann inn Og framarla sæti sér velur. Hann beygir sig niður og bæna sig fer Og brátt lyftir augum sem þýðast, En hvert hann þeim rennir — það minst leynist mér, Eg man, hvar hann unir þeim tíðast. Það ekkert hér gagnar að opna kver Og uppkirja sálm á heiði; Svo hátt er til loftsins og hljóðið þver I hálendis tóm og eyði. 0, sælt væri’ í dag að sameina raust Við sjafnans og annara hreima; Það vildi’ eg að komið væri nú haust Og væri ég aftur þar heima! Stgr. Th

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.