Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 88

Skírnir - 01.04.1905, Qupperneq 88
184 Útlendar fréttir. það eru eyjar tvær milli Kjúsjú og Kóreu. Brá Togó strax við og hélt með allan flota sinn móti Rússum. Þegar flotarnir mætt- ust voru Rússar n/komnir út úr sundinu og sló þa strax í bar- daga. Floti Rússa var í þrem deildum; stýrði Rosjdestvenski, yfirforingi alls flotans, einni, Folkersham annari og Niebogatoff hinniþriðju. Togó sendi þegar i byrjun orustunnar tundurbáta mitt inn í flota Rússa og höfðu þeir gert þar mikið tjón. Lauk orust- unni svo, að Japanir fengu þarna svo glæsilegan sigur, að annar eins hefur aldrei unnist í sjóorustu, því þessi er hin langstærsta, er nokkru sinni hefir háð veriö. Rússar mistu þarna 22 herskip, er ýmist voru skotin í kaf, eða tekin af Japönum. Aðeins eitt af skipum þeirra komst undan til Vladnvostock, nokkur leituðu hafna í Kína og létu þar afvopnast, önnur leituðu illa til reika til Jap- ansstranda og var mönuunum bjargað þar í land. En alla þrjá yfirforingja rússnesku flotadeildanna handtóku Japanir, Rosjdest- venski, aðalforingjann, mjög sáran, og fjölda óbreyttra hermanna tóku þeir höndum, en talið er að fallið hafi af Rússum um 8000. Tjón Japana var tiltölulega mjög lítið. Hafa þeir, eftir síðustu fregnum, aðeins mist 3 smáskip. Það ftygur nú fyrir, að friðarsamningar séu í vændum og er það Roosewelt Bandaríkjaforseti er friðarorðin ber á milli. En enginn ákveðin tilboð eru enn fram komin í þessa átt. Sagt er og, að Rússastjórn heiti nú gagngerðum umbótum á stjórnarfarinu heima fyrir, en engin ákveðin tilboð eru þó opinberlega frá henni komin um það mál enn. N o r e g u r. Til viðbótar því sem hér að framan segir um konsúlamálið norska, skal þess getið, að fullséð er nú að ekkert verður úr hernaði og blóðsúthellingum út úr því máli, sem betur fer. Stórþingið samþykti lagáfrumvarp, er ákvað, að Noregur skyldi fá sérstaka konsúla, en Oskar konungur neitaði því staðfest- ingai. Sagði þá alt ráðaneytið norska af sér, en konungur neitaði einnig að taka það til greina; hefði og engan norskan mann getað fetigið til þess að taka að sér ráðgjafaembætti meðati svo stóðu sakir. Ráðaneytið sneri sér þá til Stórþingsins og afsalaði sér völdunum i þess hendur. Var þá engin lögleg stjórn lengur til í landinu. 7. júní samþykti þingið svo hljóðandi ályktun í einu hljóði:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.