Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 90

Skírnir - 01.04.1905, Síða 90
186 Ritdómar. Ritdómar. Heiðarviga saga. Udgiven for Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur ved Kr. K&lund. Khavn 1904. »Habent sua fata libelli« (bækur hafa sín örlög), sagði róm- verska skáldið, og saunast það ekki síst á Heið'arvígasögu. Æfiferill hennar, r’rá því er hún var first færð í letur um eða firir 1200, er líkastur æfintíri. A dögum Páls Vídalíns, á öndverðri 18. öld, ef svo að sjá, sem menn hafi ekki þekt eða átt neitt hatidrit af Heiðarvíga sögu á Islandi, og ekki hafði Árni Magnússon getað komist ifir eða spurt uppi neitt handrit af henni á ferðum sínum um landið. Enn Árni hafði um 1691 komist á snoðir um, að til væri handrit af sögunni í Stokkhólmi, og lagt drögur firir að fá það lánað til Kaupmanna- hafnar. Samt dróst það, að hann fengi handritið, þangað til 1725. Þá vóru honum send frá Stokkhólmi 12 skinnblöð í 2 heftum, 8 í öðru enn 4 í hinu, og var þar á brot af Heiðarvíga sögu. Skinn- blöð þessi, lágu hjá Árna til áramótanna 1727—1728. Þá ljet hann Jón Olafsson Grunnvíking taka eftirrit af þeim. Enn svo illa fór, að bæði afskriftin og frumritið brann í brunanum mikla 1728 ásamt mörgum fleiri bókum, er Árni átti. Nú hugðu menn, að sagan væri algjörlega tínd og tröllum gefin, og því reindi Jón að rifja upp firir sjer efttið í brotinu, sem haun hafði skrifað eftir, og færði alt það, sem hann mundi, í letur árið eftir brunann (1729) og jók við ári síðar (1730) nokkrum athugasemdum frá sjálfum sjer. Var honum það til rnikils stuðnings, að hann hafði ritað hjá sjer ímsa talshætti og einstakar málsgieinir úr sögunni, er honum þóttu merkilegár, og það hafði ekki brunnið. Það sem vjer vitum um efnið í þessum kafla sögnnnar, eigum vjer alt Jóni að þakka. Nú .liðu svo rúm 40 ár, að menu vissu ekki meira um Heiðar- víga sögu enn þetta. Þá vildi svo til árið 1772, að Hannes Finns- son, er síðar varð biskup, var á ferö í Stokkhólmi. Hann rakst þá á brot úr Heiðarv/ga sögu í bókhlöðu konungs nr. 18, 4°, og sá brátt, að þetta handrit tók við, þar sem útdráttur Jóns Ólafs- sonar endaði, og var framhald af þeim parti handritsins, sem brunn- ið hafði 1 vörzlum Árna Magnússonar, og náði til enda sögunnar, enn þv/ miður vantaði inn í brotið á einum stað. Aftan við Heið- arvíga sögu brotið var Gunnlaugs saga ormstungu, Hrólfs saga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.