Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1905, Page 91

Skírnir - 01.04.1905, Page 91
Ritdómar. 187 Gautrekssonar og Ólafs saga Tryggvasonar. Það hafði þá orðið þessum síðari kafla Heiðarvíga sögu til lífs, að Svíar höfðu í nokk- urs konar ógáti sent Arna Magnússini að eins 12 skinnblöð, sem firsti kaflinn var á, framan af handritinu, en skilið eftir síðari kafl- ann, sem var áfastur við sögur þær, er á eftir fóru. Hannes Finnsson gerði eftirrit af þessum kafla sögúnnar, sem eftir var, og varð hann síðan kunnur í afskiftum eftir hans eftirriti. Enn ekki var sagan pret^uð fir enn árið 1829 í Islenditiga sögum þeim, er norræna fornfræðafjelagið gaf þá út, 1. bindi. Er sú út- gáfa mjög ófullkomin, prentuð eftir ljelegri afskrift af eftirriti Hannesar Finnssonar. Síðan var sagan gefin út í annað sinn 1847 í hinum síðari Íslendinga sógum 2. bindi, af Jóui Sigurðssini. Er þar farið eftir afskrift, sem Ólafttr Pálsson (síðar dómkirkjuprestur og prófastur) hafði gert 1841 og þeir Jón Sigurðsson báðir síðan borið saman við frumritið. Þessi útgáfa er miklu betri enn hin firri, margar villur leiðrjettar eftir handritinu og einkum hafði Ólafi Pálssyni tekist að lesa ot'ð og orð á stangli á einni blaðsíðu handritsins, sem var svo máð, að Hannes Finnsson hafði als ekki treist sér við hana. Samt er útgáfati ekki alstaðar nógtt uákvæm. Hún ber það víða nteð sér, að eftirrit Ólafs Pálssonar hefur verið gert í hjáverk- um og flíti og ekki með nægri vandvirkni og ifirlegtt. Nti hefir hinn góðkunni Islandsvinur Kr. Káliind gefið söguna út í 3, sinn með allri þeirri vattdvirkni, sem nú er heimtuð, staf- rjett eftir handritinu, og eru bönd og skammstafanir prentaðar með skáletri. Hattn hefur mjög víða lagað staði í söguntti, sem vóru ranglesnir í útg. 1847. Nú síttir það sig t. d., að jeg hafði getið' rjett til, að það ætti að lesa melt enn ekki mest í eggjtin Þuríð- ar, móður Barða, við sönu sína á bls 74 3 (337 neðst)*. Handritið hefur >'>mellt«. Á bls. 63 13 (321 9) á að lesa verksnúð mikinn enn ekki verksmtð mikittn (hdr. »verksnvð«). Áður enn mjer var kunn þessi n/ja útg., hafði jeg skrifað útgefandanum leiðrjett- ingar á 4 stöðum í miðútgáfunni (3471 ok vit firir ok við, 34911 áit f. átt, 3661 virða f. verða, 3741 lystr f. lysti); allar þess- ar tilgátur ntínar hefur nyja útg. staðfest (sjá bls. 806, 81 25, 9212 og 967); hdr. hefttr það, sem jeg gat til. Enn hefur ttyja útgáfan lagað villuna »miðr vel« í miðútg. (330. bls. neðst) — þar á að standa:. í Víðin esi samkvremt hdr. — og »þermsligt« (bls. 387 *) Firri tilvitnanin vísar fil útg. Kálunds, enn í svigum er blað- siðutal ntg. 1847.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.