Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1905, Síða 95

Skírnir - 01.04.1905, Síða 95
Ritdómar. 191 fallið alniemuiijii í geð, þar sem á stuttum tíma hafa komið 3 út- gáfur af henni. .— Bókiti er merkileg. Hún er .alvarleg bók, hug- leiðiugar um lífið og dauðann, stuttar og reikular, eu skarpar og andríkar, eins og von var til úr þeirri átt, Þar er sjúkur hugur, er leitað hefur yndis í harðbrjósta stímabraki heimsins, en gripið í tómt. Hanu fer þá að leita föðursins, leita guðs, er hann hefur týnt, leita að friði og hvíld, en efasemdirnar þyrpast að í hverju spori, eins og fölnuð laufblöð í haustblænum. En þessum efa- semdurn lætur bókiu mæta hinn starfandi mannkærleika, er sprettur af því að gera öðrum gott, kærleikann sem losar mauninn úr böndum heimshyggjunnar og gerir hann frjálsan. Sti'llinn er dagbókarstíll, eða öllu heldur biblíustíll, einfaldur og fagur. Eg hef ekki frumritið við hendina, en þyðingin virðist mjög vel af hendi leyst. Ytri frágangur bókarinnar er einkar-snocur. G. F. * * * Barnavinurinn Kveldúlfur. Srnásögusafn. Fyrsta hindi. Aknreyri. Koxtnadarmaður Oddur Björnsson. 1903. Kver þetta er eins og annað sem útgefandi þessi lætur frá sér fara, hið snotrasta að prentun og pappír, og er slíkt kostur mikill, þótt sumir barnabókaútgefendur virðist 1/ta öðrum augum á það mál. Það er ekki komið enn inn í meðvitund manna, eins eg þarf að vera, að ekkert sé ofgott handa börnunum. Þetta sýna útgefendurnir með því að spara fáeinar krónur til þess að eignast almennilegan pappír í barnabækurnar sínar og kaupendurnir með því að heimta slíkt ekki, þótt bókin kynni að verða fám aurum dýrari fyrir vikið. En útgefandinn hefur hér borist upp á annað sker; málið a kverinu er langt frá því að vera svo gott sem skyldi; þar er margt af óviðkunnanlegum orðum og orðatiltækjum og út- lenzkulegum. Það er fjarri því að á söguuum sé barnamál, eða málið og búningurinn, er sögukonurnar góðu hafa kunnað að færa frásagnir sínar í. Utgefandinn þarf aÖ hafa betri gætur á málinu á framhaldsbindum ritsafns þessa, en hann hefur gert í þetta sinn, og það getur hann; hefur hann sýnt það á því, sem hann hefur sjálfur ritað; það má telja það vist, að houum sé ant um, að smá- sögusafn þetta verði sannur vinur íslenzkra barna, og það má telja víst að svo verði, ef bonum tekst að láta efnisval og efnisbúning framhalds þess svara til ytra búuingsins á þessu fyrsta bindi. J. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.