Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 3

Skírnir - 01.01.1908, Síða 3
Á vegamótum. 3 sér í hugarlund, að þeir væri tröll enn í dag, og gæti skotið einhverjum skelk í bringu, sagði hún. — Það væri nú ekkert undarlegt, þó að þeim þætti leiðinlegt að standa svona í sömu sporum öld eftir öld, og vei’a ekki annað en steinar, mælti hún enn fremur. Prestur vissi, að þetta var ekki annað en gamanhjal. En honum fanst einhver beiskju keimur alt í einu vera orðinn að rómnum. Og einhver þunglyndis-slikja alt í einu vera komin á augun. Hann gekk að því vísu, að hugsanir hennar væri að fara út á þær göturnar, sem honum var örðugast að ganga með henni. Hann komst líka brátt að raun um það. Eftir fáein andartök tók hún aftur til máls: — En mennirnir sýnast ekki kunna neitt illa við það — nátttröllin, hraunstrókamennirnir, sagði hún og hló kuldalega. — Finst þér eiga vel við að líkja ódauðlegum manns- sálum við hraungrýti? mælti hann góðlátlega. Frú Steinunn svaraði með nokkurri ákefð: — Það getur verið, að eg hafi ekki komið rétt orð- um að því. Eg á við það, að þið — — að menn eru alt af að loka sig inni í einhverjum hellisskútanum. Þola ekki með nokkuru móti morgunsól nýrra hugsana. Hafa æfinlega einhver undanbrögð undan ljósinu. Eg vildi, eg vissi, við hvað þeir eru hræddir! Þau héldu heim úr þeirri hraunför, hjónin, án þess að tala meira saman. Síra Sveinn vildi ekki leggja út í neinar umræður um þetta. Hann vissi, að það var ekki til annars en ýf- ingar að tala við hana um þetta, þegar hún var í þessu skapi. Og hún komst í örðugt skap, hvenær sem hún mintist á þetta. Og um þetta veitti honum örðugast að tala. Frú Steinunn gekk þegjandi við hlið hans heim til þeirra. En þegar þau voru komin heim til sín, hóf hún máls á því, einstaklega góðlátlega, hvað þetta væri yndislega 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.