Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 4

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 4
4 A vegamótum. fallegt kvöld. Síra Sveinn skildi það — og honum þótti vænt uin það — að þetta var nokkurs konar bragarbót. Hún valdi það umræðuefnið, sem þau gat ekki með nokk- uru móti greint á um. Ekki gat heldur neinn ágreiningur um það orðið, að svipurinn var allur annar á kauptúninu, þegar tíðin var stirð. Þá gat sjórinn orðið hryllilega úíinn og geðvonzku- legur. I rigningum varð kauptúnið að einu kviksyndi. Og þá urðu hraunstrókarnir svo dapurlegir, sem þeir hefðu aldrei verið tröll og aldrei getað neitt. Og í snjó- um skefidi svo að húsunum, að illkleift var að komast út úr þeim; enda mokuðu fæstir frá. Og uppi í hrauninu fyiti snjórinn hvern bolia og hverja gjótu. Snjóbreiðan varð svo þykk, að hraunstrókunum lá við að kafna. Alt varð að sléttri eyðimörk, þangað til vindurinn hafði fiutt snjóinn til og lamið hann saman, eða blota hafði gert og frost hlaupið í krapið. Það þótti sira Sveini mikil furða, hvað vel konan hans kunni illviðrunum, þegar honum sjálfum fundust þau óþolandi. — Illviðrin eru eina heilbrigðisstjórnin, sem við eig- um, sagði hún. Væri þau ekki, köfnuðum við hér í kúa- mykju og fiskslori og öffu iffu. Afdrei var veðrið svo ift, að hún vifdi ekki út í það, ef hún átti þess nokkurn kost — hvað snörpum skúrum sem hafgolan helti yfir kauptúnið — hvað mikil fann- fergja sem var á leiðinni norðan af jöklunum. — En það er ekki hundi út sigandi, góða mín, sagði maðurinn hennar. — Eg er ekki heldur hundur. Og eg ætfa ekki held- nr að fáta siga mér neitt. Og eg er engin kararmann- eskja. Og eg ætla ekki að verða það, fyr en eg get ekki hjá því komist. Hann horfði á eftir henni út úr dyrunum. . . . 0g hugurinn var fullur af aðdáun og ást og þrá og ótta. . . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.