Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 5

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 5
A vegamótum. 5 Einn rigningardaginn að áliðnu sumri sat frú Stein- unn inni í stofu með sauma sina. Hún liafði flutt vögg- una, með Sigga litla í, inn til sín. Henni varð að jafnaði létt og rótt í skapi, þegar hún sat hjá vöggunni. Það var eitthvað svo friðandi að gefa blessuðu barnsandlitinu auga, innan um mjalllivít vöggu- fötin, og hlusta á jafnan og rólegan andardráttinn. Þá langaði hana ekkert út, livort sem veðrið var \ont eða gott. Hugurinn hafði nóg að starfa, og var á sífeldum ferðalögum langt fram í tímann. En þetta skiftið gat henni ekki orðið rótt. Hún stóð upp, sótti sér rykdulu og fór að þurka af hlutunum í stofunni. Þá mintist hún þess, að því verki hafði hún lokið um morguninn. Og ekkert ryk hafði kom- ið síðan. Aftur settist hún niður. Og hún fór að horfa á Sigga litla í vöggunni. Rétt í því bili lauk hann upp augunum. Hvað hann var líkur föður sínum til augnanna! Aðra líking gat hún ekki séð með vissu. Alt andlitið á barn- inu var svo slétt og ókrotað af líflnu. En hún var ekki í neinurn vafa um það, að þegar Siggi yrði kominn á ald- ur föður síns, yrði sami góðlyndis og meinleysis svipurinn á augunum. ... Og sami veiklyndis-svipurinn. Á sama augabragði sá hún eftir þessari hugsun um veiklyndið. Henni fanst það ljótt, ógöfugt, að vera að hugsa misjafnt um manninn sinn uppi yflr vöggu barns- ins hans. Um mann, sem var ekkert annað en gæðin, vildi bera hana á höndum sér. En hún v a r hrædd. Hvers vegna hafði hún ekki talað vandlegar við hann, áður en hann fór á þennan fund? Eins og þess hefði verið nokkur þörf! Eins og hann væri ekki fullveðja maður! Eins og h a n n væri ekki sjálfsagður leiðtogi í öðru eins máli og þessu! Þetta, sem talað var um að gera, var ekkert annað en lirein og bein fjarstæða. Ekkert vit í því. Náði engri átt- Og var auk þess ljótur glæpur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.