Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 8

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 8
8 Á vegamótum. aðar, sem mörgum er mestur í heimi — að sjá ný útsýní lúkast upp fyrir anda sínum. Hann hafði fylgt henni heim um kvöldið. A þeirri leið hafði hún lofast honum. Og nú höfðu þau verið í hjónabandi hálft annað ár. ... Og stundum hafði henni ekki fundist, eins og alt vera með feldu. . . . Eitthvað öfugt við ræðuna. Nci! Nei! Hún vildi ekki hugsa um það, það var ekkert. . . . Margt, margt hafði verið ánægjulegt. Æfin- lega hafði hann verið henni góður. Og öllum hafði hann viljað vera góður — oft um efni fram. Hugurinn reyndi að halda sór dauðahaldi í þær end- urminningar. En misti af þeim. Þær urðu eins og að skýjaflókum og liðu burt. Aðrar hugsanir ruddust að, harðar eins og hraunstrók- arnir. Hvers vegna hafði hann aldrei talað við söfnuðinn neitt líkt því, sem hann talaði á fundinum í Kaupmanna- höfn? Hvers vegna hafði hann aldrei talað við söfnuð- inn neitt líkt því, sem hann talaði við hana sjálfa, eink- um í tilhugalífinu og fyrstu mánuðina eftir hjónavígsluna? Hvers vegna hafði hann aldrei látið þess getið, að neitt nýtt væri á ferðum? Hvers vegna talað eins og menn töluðu fyrir hálfri öld eða fyr? Hann h u g s a ð i ekki svo. Það vissi hún vel. Hvers vegna talaði hann ekki eins og hann hugsaði? Hún hafði haft orð á þessum spurningum við hann. — Hvað heldurðu, að fólkið hérna skilji i vandamál- um vísindanna? hafði hann þá sagt. — En að revna að gera þau skiljanleg? — Hleypa öllu í uppnám? Og kippa grundvellinum undan huggun og von hver veit livað margra? — Finst þér grundvöllurinn vera sem traustastur? Finst þér huggunin og vonin í sem föstustum skorðum, þeg- ar fer að hvessa? Finst þér ekki huggunin verahjáæði- mörgum mest í því fólgin að verjast hugsunum? Og von- in í meira lagi reykkend?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.