Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 16

Skírnir - 01.01.1908, Síða 16
16 Á vegamótmn. hennar var takmarkalaus. Og henni fanst hún vera sjálf eins og gargandi kría. Hún fleygði sér í legubekkinn, stakk andlitinu niður í legubekkshausinn og grét sáran. Hann flutti stól til bennar, settist á hann, tók utan um þá hönd hennar, sem að honum vissi, og klappaði henni blíðlega. — G-ráttu ekki, elskan mín, vertu ekki að gráta, mælti hann. . . . Eg er enginn bardagamaður. Eg er eng- in eik. Eg svigna eins og stráin. En eg er ekki eins vondur, eins og þú heldur. Eg hefi útvegað Þórði annan skóla, snerist í því tafarlaust, þegar eg sá, hvernig hér hlaut að fara. Svo að h a n n verður ekki fvrir neinu skakkafalli. . . . Eg veit þú segir, að J)á hafi sannleikur- inn orðið það. Það er alveg satt. Heldurðu eg viti það ekki? Heldurðu ekki, eða skilurðu ekki, að þetta hafa verið sárir þyrnar, sem stungist hafa inn í sál mína? Skilurðu ekki, að eg hefi ekki einu sinni getað talað um þetta við þig, af því að það hefir verið svo viðkvæmt? Nú fyrst get eg það, af því að eg sé, hvað mikið er í húfi. . . . Af öllu því, sem okkur mönnunum er á hendi falið, finst már sannleiksbaráttan vera flóknast og vanda- samast viðfangsefni. Vafalaust er það veikleika mínum að kenna, að hún miklast mér svo í augum. En satt er þetta samt. Mennirnir fjandskapast ekki jafn-ákaft gegn neinu eins og sannleika, sem birtist þeim í nýrri mynd. Og allur fjandskapur gefur illum öflum byr undir báða vængi. Fyrir allan fjandskap, við menn eða hugsjónir, verða einhverjir verri menn en þeir hefði anna,rs orðið. . . . Hugsaðu þér, hvað hefði orðið úr þessu kennara- máli, ef eg hefði gert það, sem þú vildir, að eg gerði —- gert það, sem eg hefði ef til vill átt að gera. Guð veit, hvað eg hefði átt að gera. Eg veit það ekki. Eg veit það eitt, að þá hefði illar hugsanir farið hvítfyssandi um sveitina, eins og öldurnar hérna úti á firðinum, þegar þær eru æstastar. Að rógur og ómildir dómar hefði borist frá einu heimili til annars, hefði smogið úr einni sál í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.