Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1908, Side 18

Skírnir - 01.01.1908, Side 18
18 Á vegamótum. Þá ætlaði hann ab rétta sig upp. En hún tók báðum liöndum um háls honum. Eftir drykklanga stund átti hann brýnt erindi á ann- að heimili. Hún sat eftir og horfði á eftir honum út um vesturglugga skrifstofunnar. Kvöldsólin skein þá gegnum skýrönd og varpaði rauð- um töfraljóma yfir strókana vestur í hrauninu. Og sóiin skein inn í sál konunnar. Og hún sá nýtt útsýni lúkast upp. Hún þóttist skilja, að kærleiksþráin og sannleiksástin hljóta að geta átt samleið. Og hún sá, að það var hennar hlutverk sjálfrar, að finna leiðina. En jafnframt vissi hún, að leiðin yrði vandfundin. Einae Hjöeleifsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.