Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1908, Page 25

Skírnir - 01.01.1908, Page 25
Múðurmálið. 25' ef móðurmálið fer í órækt, ef það visnar á vörum þjóð- arinnar, þá á það engrar viðreisnar von — lítið til Fær- eyja og Noregs. Eg hefi nú lýst tillögu minni; nú sel eg félaginu mál- ið i hendur; eg veit að það er þá í góðum höndum; hvað sem í móti blæs, er eg þess fulltrúa, að þetta félag muni aldrei gleyma því, að hér er um að ræða inerkasta mál þjóðarinnar, hennar móðurmál. G. BJÖRNS80N. Stúdentafólagið fól nefnd manna að íhuga þessa tillögu. Eftir' rækilega íhugun og umræður á mörgum fundum samþyktu stú- dentar á fundi þriðjudaginn 10. marz, að fela 6 mónnum að koma á fót sjálfstæðu félagi til verndar móðurmálinu ; en þeir sex menm eru enn ókosnir. Stefnuskrá hins n/ja félags skyldi vera lík því, sem um hafði verið talað í fyrstu, en fólagatala ótakmörkuð, þó svo, að jafnan væri innan félagsins 18 manna flokkur, starfandi manna, og skyldi þeir einir skipa n/ian mann í annaðhvort autt sæti j' þeim flokk, en annaðhvoit sæti skyldi skipa svo, að aðal- fundur fólagsins nefndi til 3 menn og tæki starfsflokkurinn einn- þeirra. Hér er ekki rúm til að gera nánari grein fyrir þessu fé- lagsáformi. 18. marz 1908. G B.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.