Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 27

Skírnir - 01.01.1908, Síða 27
Sjálfstaðisbaritta Noregs árið 1905. 27 það, að norrænn sérkennileikur hefir aldrei komið fram með fegurri né skýrari hætti en í einni gullfallegri línu í .Sæmundareddu (Grógaldri). Hún hljóðar svo: Sjalfr leið sjaifan þik! Móðir á að gefa syni sínum heilræði um það efni, sem hann varðar mestu, og hún gefur honum þau niu. En þetta heilræði: »Sjalfr leið sjalfan þik« er fyrst þeirra, og það er cins og liftaugin í öllum hinum — svo að hin fá gildi fyrir það eitt, að þau standa í lífrænu sambandi við þetta heilræðið. Og gamla konan vekur beinlínis athygli sonar síns á því, að þessi fjögur máttar- orð eigi hún ekki sjálf; þau séu komin alla leið frá 0 ð n i -— frá æðsta höfðingja og vitringi norræns anda. Eg bið menn að veita þessu sérstaka athygli. Eðlisfar og líf þjóðarandans í Austurlöndum, og eins með Grikkjum og Rómverjuin, hefir verið öðrum aðalein- kennum búið. Við Germaui á þetta miklu fremur en aðra: Sjalfr leið sjalfan þik«. Frelsi og sjálfstæði hefir ávalt verið þeim aðalatriðið, sem alt annað hefir orðið að lúta; og með Norðurlandamönnum hefir þetta komið greinilegar fram en með nokkurum öðrum; þar leynir það sér ekki, að þetta er frumtónninn, sem hvar- vetna kveður við. Nú hafa bæði Danmörk og sérstaklega Sviþjóð ávalt getað samið öll sín æfintýr, skipað öllum málefnum sögu sinnar í skjóli þessa aðalatriðis þjóðarandans: »Sjalfr leið sjalfan þik«. En hvað er um Noreg? Eftir veglega forn- öld hefir þjóðin þar um nálægt 500 ár fundið eins mikið til norræns eðlisfars síns eins og Donir og Sviar. En samt hefir Noregur sveimað eins og söngvana fugl milli þeirra, hefir ekki liaft magn til þess að fara eftir þessu veglega máttarorði: »Sjalfr ieið sjalfan þik!« ■— honum hefir jafnvel í raun og veru aldrei, þrátt fyrir veglega fornöld, vaxið svo fiskur um hrygg, að hann hafi verið eins vel f æ r um það eins og Danmörk og Svíþjóð. Sannast að segja var það ekki lýðum ljóst fyr en 13.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.