Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 28

Skírnir - 01.01.1908, Síða 28
28 Sjálfstæöisliarátta Noregs árið 1905. ágúst 1905, að norsku synirnir gætu farið að fullu og öllu eftir þessu dýrlega heilræði hinnar norrænu móður sinnar. Einkum var örðugra í Noregi en í Danmörk og Sví- þjóð að koma þjóðarmeðvitundinni í eina h e i 1 d, vegna þess að sveitirnar voru svo einangraðar og svo langt var á milli bæja í þessum einangruðu sveit- um. Starf Haralds hárfagra, Olafs helga og Hákonar gamla fekk í því efni ekki notið sín, og fyrir því hafa Norðmenn í raun og veru aldrei verið samvaxin þjóðar- heild, jafnvel ekki á hinni glæsilegustu fornöld landsins. En innan hverrar einstakrar sveitar hefir samt mátt finna. nóg, og m e i r a en nóg, af þessu gamla hugar- fari: »Sjalfr leið sjalfan þik«. Og fyrir því verða menn víst við það að kannast, að ranghverfan á sannarlegu sjálfstæði, tröllseðlið í henni, sem kemur fram í orðum Dofrakarlsins: »Vertu sjálfum þér nógur!« hefir látið meira á sér bera en góðu hófi hefir gegnt. Og ekki er rétt að draga fjöður yfir það, að ýrnsir höfðingjar á óðals- jörðunum hafa raunalega oft átt í illdeilum í því einu skyni að losna hver við annan. Svo að það er sannleik- ur, að þrætugirni og málaferlasótt hefir, alt fram að síð- ustu timum, oft verið hörmulegt aðaleinkenni þjóðlífsins uppi í hinum þröngu, einangruðu sveitum Noregs. En þrátt fyrir það hefir mátt sjá glampa af göfugri hugsjón á þessari hættulegu skrípamynd sjálfstæðisins,. sem kemur fram í orðunum: »Vertu sjálfum þér nógur!« — þegai' gætt hefir verið að ástæðum öllum. Og óhætt er að fullyrða það, að án þessa hugarfars hefði annar eins dagur og 13. ágúst 1905 aldrei yfir oss runnið — dag- urinn, er öll ættarbönd, virðing manna hvers á öðrum og virðing einstaklinganna á sjálfurn sér styrktist svo eftir- minnilega um alt landið. Vér vitum, að við atkvæða- greiðsluna 13. ágúst sögðu 184 nei, og 368,211 sögðu já. En eg er þess fullvís, að hefðu allir þessir atkvæðisbæru menn getað farið með alt sitt hyski, karla, konur og vinnufólk, þá hefði allur sá manngrúi líka sagt já — og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.