Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 29

Skírnir - 01.01.1908, Síða 29
Sjálfstæðisbarátta Noregs árið 1905. 29 atkvæði þeirra hefðu verið greidd af sömu frelsis- og sjálfstæðis-tilfinningu eins og atkvæði húsbóndans sjálfs. Samt sem áður var hnignan Noregs, sem varð með svo skjótri svipan fyrir nálægt 500 árum, framar öllu öðru afleiðing af þessari óheillahneiging til þess að »vera sjálfum sér nógur«. I öðru lagi bar að höndum sérstök óhöpp, sem drógu magn úr þjóðinni. Og meðan á þeim stóð, náði sú hnignunar-orsökin þroska, sem auðsæjust er, raunalega víðtæk, auvirðileg norsk yfirlætisstefna {»Stornorskeri«). Með því á eg við það, að margir af auðugustu og voldugustu höfðingjum landsins létu svo mjög blindast af þeirri dýrð lífsins, sem eingöngu er á yfirborðinu, og af ginningum hins ytra valds, að þeir sviku með öllu hug- sjónina, sem fólgin er í orðunum: »Sjalfr leið sjalfan þik«, sviku alt'sannarlegt sjálfstæði, sviku jafnvel þá hugsjón að vera sjálfum. sér nógur, og þá h 1 a u t þjóðinni að fara aftur. Þessir velbornu herrar sóuðu tíma og kröft- um í endalaust, ruddalegt eigingirni-brask — f e n g u aldrei nóg af valdi, nafnbótum og peningum. Tign þeirra var hvorki í höfðinu né hjartanu, heldur í trantinum. Þess konar sýkir frá sér. Norsku þjóðinni hnignaði. Og þá kom svefnmókið langa. En þrátt fyrir alt, brá hvað eftir annað fyrir glampa af hinni fornu hugsjón : »Sjalfr leið sjalfan þik«, í allri vesöldinni. Einkum var svo með b æ n d u m. Svo að það leyndi sér ekki, að þess gæti orðið auðið á ókomnum tímum að gera þjóðarmeðvitundina samfelda um alt landið. Þessir glampar voru það, sem komu fram svo skýrir og fullir af fyrirheitum, nær því með allri þjóðinni, í frelsisstarfinu árið 1814. Og glæsilegasta hámarkið var sú stund, er allir tóku höndum saman, þrátt fyrir alla þrasgirnina og tilhneiginguna til þess að vera sjálfum sér nógir, og unnu heitið: »Samtaka og dyggir skulum við vera, þar til er Dofrafjöll hrynja«. Sá dagur var undan- boði hins 13. ágústs 1905. Og hugur sá, er sérstaklega norskir bændur höfðu á Kristjáni Friðriki Danaprins,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.