Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 31

Skírnir - 01.01.1908, Síða 31
Sjálfstæðisbarátta Noregs árið 1905. 31 Og víst er um það, að þetta atriði, sem nú hefir síð- ast verið á minst, hlaut að hafa mjög eftirtektarverðar af- leiðingar — þær, að mikill munur hlaut að verða á skiln- ingi Norðmanna og Svía á því, hvernig sambandinu væri í raun og veru háttað. Framar öllu öðru verða menn að athuga það, að Sví- þjóð hafði alt framan úr fornöld átt þess stöðugan kost að haga þjóðlífi sínu samkvæmt hugsjóninni: »Sjalfr leið sjalfan þik«. Ekki að eins fyrir þá sök, að landið var flatara og þéttbýlla, og fyrir því auðveldara að kotna þjóðartilfinningunni í eina heild; heldur hafði og verið meiri eldur og meira magn í þjóðinni, en hún hafði notað heima, og það hafði hvað eftir annað vakið bæði undrun og að- dáun allrar Norðurálfunnar. Hvað var ljóminn utnh verfis Harald, Olaf, Sverri og Hákon á undan hnignunartíman- um í samanburði við ljómann umhverfis Gústaf Adolf og Karl 12 ? Hér hafði sannarlega árangurinn af hugsjón- inni: »Sjalfr leið sjalfan þik« orðið meiri en nokkur- staðar annarstaðar á Norðurlöndum. Sízt varð Noregur borinn saman við Sviþjóð. Menn eiga ekki að vera að mæla því neina bót, og því síður vera að stagast á því með ofsafengnum hroka — menn eiga blátt áfram að líta á það sem eðlilegan hlut, eins og ástatt var, að þrátt fyr- ir það veglyndi, sem beitt hafði verið, veitti Svíum örð- ugt að vinna bug á meðvitund sinni um það, að þeir væru fremri þjóðinni við hliðina á þeim, sem var þeim lítil- mótlegri og fátækari. Sannanir þess, að þeir höfðu verið henni fremri, voru svo ótvíræðar í mannkynssögunni. Það var, með öðrum orðum, ekki annað en sjálf- sagður hlutur, að Svíar litu einkum þeim augum á sam- bandið, að smám saman ætti sameiginlegum málum á öll- um sviðum þjóðlífsins að fjölga. Og það er skiljanlegt — og fyrir því má mæla því bót — að Svíum hætti við því, þegar þeir litu á málið frá stjórnmála-sjónarmiði ein- göngu, litu á afstöðuna til annarra landa, sendisveitir sínar í öðrum löndum og utanríkisstjórn, að finnast það skerðing á þeim veg, er hið fræga land hafði getið sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.