Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 39

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 39
Sjálfstæöisbarátta Noregs árið 1905. 39 Norðmenn um það!). Þar sem nú Svíar hafa með sænskri ráðsályktun eingöngu breytt meðferð utanríkismála, þá geta Svíar að sjálfsögðu ekki komið með neina mótbáru, sem á ríkislögum er reist, gegn því að hitt sjálfstæða landið í sambandinu ráði til lykta í konsúlamálinu (sem -er langt um takmarkaðra eðlis) með ráðsályktun, sem eingöngu er gerð af stjórnarvöldum þess«. Enn fremur heldur nefndin því fram, að álitsskjal hennar hafi, svo sem kunnugt sé, fengið samhljóða fvlgi um land alt . . . og að þetta fylgi sé órækur vottur þess, að krafan um það, að konsúlamálinu verði ráðið til lykta tafarlaust með ráðsályktun norskra stjórnarvalda, sé mál, sem þjóð- in öll sæki fastara en alt annað, og að frá þeirri kröfu muni norsk þjóð ekki hvert'a. Eins og menn sjá, kveikir hugsjónin: »Sjalfr leið sjalfan þik« í hugum manna og safnar þjóðinni saman! Þ. 18. maí voru konsúlalögin samþykt í óðalsþinginu með öllum atkvæðuin í einu hljóði. l’rófessor Hagerup kom með fresturiartillögu, sem var feld. Og í umræðun- um um hana komst Miehelsen stjórnarformaður svo að orði: »Vér viljum ekkert missætti við sambandsland vort; vér æskjúm friðar og góðs samkomulags við hitt landið. Það, sem vér erum nú að gera, er ekki annað en þetta: vér förum þráðbeina leið stjórnarskrár vorrar; og verði úr því missætti, þá verðum vér að taka afleiðingunutn af því. Vér högum oss ekki svo sem vér hefðum enga ábyrgð, né í blindni. Vér högum oss þannig af því að vér tel- jum það skyldu vora við ættjörðina*. — Með þessu hefir í stuttu máli verið skýrt frá helztu grundvallar-hugsunum «æfintýrsins«. Sennilega er mönn- um svo kunnugt um það, er síðar gerðist, — alt frá því er Oskar konungur synjaði konsúlalögunum staðfestingar og viðburðinum 7. júlí til hins mikla glæsilega dags, er Hákon konungur og Michelsen stjórnarformaður mættust í Kristjaníufirði — að ekki þurfi frá því að skýra sérstak- lega. Mér virðist svo sem það, er eg hefi bent á, sé rtægi- legt til þess að sýna aðdragandann að hinni mikilfengu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.