Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Síða 43

Skírnir - 01.01.1908, Síða 43
Prédikarinn og bölsýni lians. Þær hugmyndir eru almennastar um biblíuna, að hún -sé ein heild, sömu skoðununum sé haldið íram í öllum ritum hennar. Margir kennimenn og eigi allfáir leik- menn, er um trúmál f'jalla, tala oft svo um ritninguna sem harla lítill munur sé á fremstu ritum gamla sáttmál- ans og sjálfum guðspjöllunum. Og sumir lit'a enn í þeirri trú, að reisa megi trúarlærdómana jafnt á Davíðssálmum og Opinberunarbókinni, jafnt á Prédikaransbók sem bréf- um Páls postula. Flestir Islendingar, er telja sig fylgja kenning kirk- junnar, hafa mjög ákveðnar skoðanir um það, hvað ritn- ingin sé. Hún er guðs opinberaða orð, segja þeir. Og út frá þeirri staðhæflng ímynda þeir sér, að allar kenn- ingar hinna helgu rithöfunda hljóti að renna saman í eina heild; þar geti engin rödd verið hjáróma, — engar mót- sagnir átt sér stáð í »guðs orði«. Þessar skoðanir hafa gróðursettar verið í huga þeirra í bernsku, kendar þeim í barnalærdómskverinu. En allan fróðleik um ritninguna vantar að öðru leyti. Fæstum hefir komið til hugar að gera sér grein fyrir, hvernig þessi rit, sem þeim er sagt að séu eftir Móse og Davíð og Salómó og spámenn Gyð- inga og postula Krists — menn, sem svo langt er i milli —, hvernig þau séu orðin ein heild, ein heilög ritning. Ekki þarf nú annað en lesa nokkura kafla í ritning- unni með atbygli, til þess að reka sig á það, að ritning- in er ekki alstaðar sjálfri sér samkvæm. Mótsagnirnar eru margar og miklar, og skoðanirnar margar mjög svo frábrugðnar hver annari. Og á þvi þarf engan að furða,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.