Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 46

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 46
40 Prédikarinn og bölsýni hans. En hver er þessi prédikari'? Hver dylur sig undir nafni þessu? í fyrsta kapítulanum er komist svo að orði: »Egr prédikarinn, var konungur yfir Israel í Jerúsalem« (1,12) og »eg hefi aflað mér meiri og víðtækari speki en allir þeir, er ríkt hafa yfir Jerúsalem á undan mér« (1,16) og síðar lýsir hann auð sinum, stórvirkjum o. s. frv. (2,4 n.). Af þessu hafa menn ályktað, að höfundurinn væri Salómó Davíðsson konungur. Og því heldur yfirskrift ritsins fram: »Orð prédikarans, sonar Davíðs, konungs í Jerúsalem«, En hana er lítið að marka, því að henni kann að hafa verið bætt við löngu síðar. Svo er t. d. um margar yfir- skriftirnar að Davíðssálmum, sem svo eru nefndir. En hitt virðist bersýnilegt, að höfundur ritsins leggur orðin í munn Salómó konungi. En með því er ekki sagt að rit- ið sé eftir Salómó. Af ritinu sjálfu virðist auðsælega mega ráða, að það geti ekki verið eftir hann. Að því hefir biblíufræðin nýja fært greinileg rök. Þessu til skýringar skal bent á nokkur atriði. Höfundurinn segir: Eg liefi aflað mér meiri og víð- tækari speki en allir þeir, sem ríkt hafa yfir Jerúsalem á undan mér (1,16). — Hér er svo talað sem margir konungar hafl ríkt yfir Jerúsalem á undan honum. En slík orð hefði Salómó ekki geta látið sér um munn fara, því að faðir hans og fyrirrennari var sá, er vann Jerú- salem úr höndum Jebúsíta og fyrstur gerði liana konungs- setur. En Sál einn hafði konungur verið í Israel á und- an Davíð. — Hann talar í 1. og 2. kap. um, að hann hafi verið konungur, rétt eins og hann hefði látið af konungs- stjórn fyrir andlát sitt, — en það gerði Salómó ekki. Og hann fer þeim orðum um eftirmann sinn, sem lítt hugs- anlegt er að Salómó hefði talað um son sinn, er hann ekki vissi neitt um, hvernig mundi reynast. Miklu líklegri eru þau orð í munni þess manns, er þekkir sögu eftirmanns Salómós. Ef Salómó væri höf. ritsins, hefði hann kveðið upp mjög harðan dóm um ríkisstjórn sjálfs sín, því að Prédik-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.