Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 50

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 50
50 Prédikarinn og bölsýni hans. óeðlilegt við það, að síra Matthías Jochumsson gerir Guð- brandi Hólabiskupi upp orðin í kvieðinu, sem hann yrkir um hann? Engum dettur þó fyrir því í hug að eigna Guðbrandi kvæðið. Mjög líkt finst mér ástatt um Pré- dikarann. Nú þykist eg hafa fært rök að því, að Salómó beri enga ábyrgð á því, sem í Prédikaranum stendur, né lield- ur beri honum heiðurinn fyrir það, sem þar er vel sagb En áður en farið er út í að ákveða nánara, hvenær ritifr muni vera samið, er þörf að gera nokkura grein fyrir efni ritsins. Eg gat um það í upphafi þessarar ritgerðar, að biblí- an væri ekki alstaðar sjálfri sér samkvæm. Sumum kem- ur sú kenning víst ekki á óvart. En færri hafa að lík- indum gert sér grein fyrir því, að í einu og sama riti biblíunnar skuli vart verða mikilla mótsagna. Þó er þessu svo farið um Prédikarann. Og fyrir þvi er svo örðugt að gera grein fyrir aðalefni hans eða megindj’átt- um hugsananna, sem þar koma fram. En áríðandi er að gera sér þetta ljóst, ef menn vilja skilja lífsskoðun hansr og það var nú einmitt tilgangur þessarar ritgerðar. Eg ætla þá að benda á helztu mótsagnirnar. I 3,1—S heldur höf. því fram, að öllu í lífinu sé afmörkuð stund og sérhver hlutur undir himninum hafi sinn tíma. And- stæður skiftist stöðuglega á eftir einhverju lögmáli, er eigi virðist stjórnast af nokkurri skynsemi og maðurinn geti engin áhrif haft á: að fæðast og deyja, gróðursetja og rífa upp, lækna og deyða, hlæja og gráta, kveina og dansa o. s. frv. Vegna þessa lögmáls verði alt strit mannanna árangurslaust og með þessu hafi guð lagt hina mestu þraut á manninn (v. 9—10). En þegar í 11. v. sama kapítulans kemur alveg gagnstæð skoðun fram. Þar farast höf. svo orð: »Alt hefir hann (þ. e. guð) gjört hag- felt á sínum tíma, jafnvel eilífðina hefir hann lagt í brjóst þeirra; að eins fær maðurinn ekki skilið það verk, sem guð gjörir, frá upphafi til enda«. En ekki stendur sú skoðun lengi, því að þegar í næstu málsgrein ræður höf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.