Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 60

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 60
60 Prédikarinn og bölsýni hans. ast stórum við þá vissu eða þekking, að endalaus 611® taki við fvrir handan landamæri lífs og dauða. Þegar þessa er gætt, að von eilífs lífs vantaði, verð- ur bölsýni Prédikarans vottur um djúpsæi anda hans. Hversu miklu lengra er hann kominn en sumir spekingar síðustu alda, þeir er hafnað hafa trúnni á guð og eilíft líf, en hyggja samt að forða mannsandanum frá bölsýn- inu með því að halda þeirri hugsjón að oss, að þótt hver kynslóðin eftir aðra um þúsundir eða miljónir ára sökkvi ofan í algleymisdjúp tilveruleysisins, þá sé sá tilgangur lifsins nægilega glæsilegur, að hefja mannkynið til full- komnunar hér á jörð — einhverja kynslóð, sem einhvern tíma verður til áður linöttur þessi ferst. Þangað stefni framþróunin. Mikil er trú þeirra manna. Eins og slík hugsjón, svo fagurlega óeigingjörn sem hún virðist, full- nægi nokkuru því hjarta, sem vaknað er til sín sjálfs — fullnægi eilífðarþránni, þorstanum eftir samfélagi við guð! Slikir spekingar þekkja ekki mannlegt hjarta eins vel og Prédikarinn. Þeir eru enn á yfirborðinu. Dýpstu lindir hjartans eru þar enn ekki komnar upp. Þessi bölsýni höfundur er kominn svo langt, að hann íinnur til þess, að engin jarðnesk gæði fullnægja instu þrá mannsandans. Bak við orð hans er sem hin heitasta þrá eftir guði geri vart við sig. Hann gerir upp hið and- lega bú gyðingdóiusins, trúar þjóðar sinnar, og kemst að því, að það er þrotabú. Á þennan hátt undirbýr hann hugi mannanna undir æðri opinberun og fullkomnari þekking á guði og tilverunni. Einn þarfasti undirbúning- urinn undir nýja opinberun er að koma þeirri tilfinning inn hjá þeim, er veita eiga hinu nýja viðtöku, að hið gamla sé ófullkomið og ófullnægjandi. Að þessu leyti verður Prédikarinn til þess að ryðja opinberun Krists braut. Nú vona eg að lesandanum sé það ljóst, að mikill munur er á Prédikaranum og guðspjöllunum, og að ekk- ert vit er í því að tala um slík rit sem eina heild. Mun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.