Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 74

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 74
74 Upptök mannkynsins. kom þar, að James Watt gerði gufuvél, fullkomnari en Papins hafði verið, og 1807, réttum hundrað árum á eftir Papin, hefur Fulton gufuskipaöld nútímans. Eimskip, er Fulton hafði smíðað, fer 1818 i fyrsta sinni á 26 dögum frá Ameríku til Englands. Nú geysa 100 faðma löng gufu- skip sömu vegalengd á minna en fjórðungi þeirrar tíma- lengdar. En sjálf gufuvélin, sem Byron fanst svo mikið um, að hann segir (þó í gamni sé) að bráðum muni hún fiytja menn til tunglsins1), er nú að sumu leyti farin að úreldast. Og hver veit, 2007 þekkist gufuvélin ef til vill að eins sem forngripur, og létt verður af þeirri reykjar- öld, sem einkum hófst með henni, en rafmagnsvélar búnar að taka við. Enn betur en gufuvélin sýna rafmagnstækin, hversu framfarir í notkun náttúrukraftanna verða æ stór- stígari og stórstígari, og er undarlegt að hugsa til þess, að ekki skuli vera full 90 ár síðan örsted fann rafsegul- aflið; en með því má segja að rafmagnsöldin hefjist. Ihugum hversu mjög nokkrir ávextir tiltölulega ungrar og ót'ullkominnar þekkingar á náttúrunni hafa breytt þjóð- högum á að eins einni öld og varla það, og gerum svo ráð fyrir, að mannkynið eigi eftir að lifa á jörðunni jafn- langan tíma og af er æfl þess; segjum eina miljón ára. Vér sjáum, að jafnhægt væri að kanna dýpt úthafsins með göngustaf eins og að segja nokkuð af viti um það, hvar muni lenda breytingar þær, sem vísindin geta unnið á högum mannkynsins áður lýkur. Og jafnvel þó að vér tökum til þúsund sinnum skemmri tíma, þá mundi enginn gerast svo djarfur að halda að hann geti gert sér rétta hugmynd um, hvar sögu mannkynsins verði komið jafnvel *) . . . For, ever since immortal man has glow’d With all kinds of mechanics and fnll soon Steam-engines will conduct him to the moon. Þeir, sem ern svo skapi farnir, gætu að gamni sinu litið svo á sem þessi orð Byrons séu spádómur um flugvélarnar, sem éinmitt á þessum tímum eru að komast á loft, þó að naumast verði nú flogið til tungls- ins fyrst um sinn, og þó að það sé ekki sjálf gufnvélin, heldur nokkurs konar niðji hennar benzinvélin (,,-motorinn“), sem þar hefir gefið byr undir vængi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.