Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1908, Side 85

Skírnir - 01.01.1908, Side 85
Ritdómar. 85 til er lesendur hafa farið að venjast þeim, eða þeir hafa fengið sveigt tunguna að einhverju leyti inn á þær brautir, sem þeir höfðu sjálfir farið. Heyrn hans á tungutak alþyðunnar — á íslenzk- una, eins og hún er bezt töluð á landinu — er svo næm, að í því efni jafnast enginn íslenzkur rithöfundur við hann, sem uú er uppi. En jafnframt gefur hann stundum verulegan höggstað á sér. Van- þekkíng á tungunni bregður fyrir hjá honum. Og smekkvísi hatis er ekki jafn-mikil og aðrir hæftleikar hans. Fyrir því er það ein- staklega auðvelt hverjum andlegum smælingja að gera að honum atlögur, sent særa hann í augum þeirra mörgu mantta, sem lesa bækur með lítilii athygti. A Ó 1 ö f ii í A s i eru ymsir höggstaðir. Orðfærið er víðast afburða-fallegt, þróttmikið og rammíslenzkt. En hér og þar rekur lesandinn sig á alveg fráleit orðatiltæki. Blöðin hafa vandlega tínt upp þau lyti, snúið út úr þeim og fært á verri veg. Hér er ekki þörf á því leiðinlega verki að éta neitt upp eftir þeim. Og gall- arnir taka lengia en til orðfærisins. G. F. bregður upp einstökum myndum tir íslenzku sveitalífi af mikilli snild. Hattn hefir oft gert það áður. Og hann hefir sjaldan gert það betur en í upphafi þessarar bókar — lýsitigunui á æskuheimili Olafar. En honum lætur enn ekki að koma saman sögu. Honuni tekst ekki að fylla umgjörðina því lífi, þeim viðburðum, stórum eða smáum, og þeim hugblæs-breytingum, sem einkenna vel samdar sögur. Bókin hefir að alt of miklu leyti orðið að nokkurs konar ritgjörð, varnarskjali. Lesanda er kipt, eins og nteð valdi, út af sviði listarinnar iun á svið siðfræðinnar. Hann kann ekki við sig í þeim hnippingum. Og honum finst vörnin víðast hvar með öllu óþörf, lítt sannfærandi, þar sem þörf kynni að vera á henni, en valda stöðugri truflun. Aidrei hafa þess glöggari nterki sést en í þessari bók, hve stórhuga G. F. er, hve ástríðu-magnið heillar hug hans, og hve djúpt hantt girnist að grafa eftir hugrenningum mannanna. Les- andanum kernur ósjálfrátt Ibsen í hug, þó að ólíku sé að öðru leyti santan að jafna, þegar hann les um konuna, sem ekki unni fóstr- inu, sem hún gekk með sjálf, og þótti vænt um, þegar maðurinn hetmar fekk sér hjákonu. Það dylst víst ettgum, að höfundur, sem velur sér slík yrkisefui, er ekki að leita vandlega að alþyðuhylli. Hatm þiggur hana auðvitað, með gleði, ef hún byðst. Ett hann litur á alþyðuhyilina nteð þeirri höfðingsluttd, sem afsegir nteð óllu að fara uokkurn krók á sig til þess að ná í hana. Gegu slíkum ritum er avalt auðvelt að æsa einhverja. Sérstaklega er vandaiítið

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.