Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 93

Skírnir - 01.01.1908, Qupperneq 93
Erlend tiðindi. 93 Breyting á alþýðuskólalöguni enn af nyju og mikil takmörkun áfengisveitinga eru hin helztu nymæli önnur en ellistyrkslögin, er þingið brezka hefir með höndum í vetur. Kvenréttindamálið er þar og ofarlega á dagskrá. Ráðgjafarnir, sem nú eru, höfðu heitið því fylgi flestir í kosningunum síðust, er hófu þá til valda. En lítið um efndir að svo komnu. Þó hlaut í neðri málstofu 28. febr. þingmannsfrumvarp um að veita konum borgaraleg réttindi með sömu skilmálum, er karhuenn hafa þau allmikinn meiri hlut atkv., 267 gegn 92. Ráðgjafarnir tv/skiftust þar, en mikill meiri hluti þeirra þó með málinu. Konur sfekja það mál með mikilli áleitni, vekja óeirðir á fundum, ónáða ráðgjafana heima hjá þeiin o. s. frv., til þess að láta á sér bera, eru þá dæmdar í fangelsi hópum saman og láta sór vel líka; telja þá eina leið, píslarvættisleiðina, líklega til sigurs. Það er nýr vottur um alkunti stjórnhyggindi Breta, hve rífir þeir eru á stjórnfrelsi við n/lendurnar í Suður-Afríku, er þeir áttu ófrið við fyrir skemstu. Þar ern nú Búar og þeirra vinir hvar- vetna í meiri hlata á þingi, þar á meðal í gamalli höfuðstöð Breta þar syðra, Höfðalyðlendu, og láta þeir sér það vel líka. Sú breyt- ing varð þar í síðustu þingkosningum. Þar hafði verið fyrir ráðu- neyti undanfarið þeirra öruggur fylgismaður, Dr. Jameson, sá er róð fyrir herhlaupinu alræmda inn í Transvaal fyrir 12 árum. Hann fór frá völdum óðara að kosningum afstöðnum, og við tók Búavinur eindreginn. Sir Campbell-Bannerman yfirráðgjafi hefir kent mikils heilsu- brests í vetur og er búist við hann endist ekki lengi úr þessu. Hann er kominn nokkuð á áttræðisaldur. Eftirmaður hans er helzt búist við að verði Henry Asquikh, sem nú er fjármálaráðgjafi og er ein- hver hinn mesti ræðugarpur á þingi Breta. Hann var ráðgjafi áður mörg ár bæði hjá Gladstone og Rosebery. Frá Portúgal. Það smáríki kemur lítt við heimssöguna um vora daga. Þar eimir lítið eftir af fornri frægð og gengi frá landafundaöldinni miklu. En í vetur gerðust þar heimsfleyg ti'ð- indi og þau allófögur. Konungi og drotningu hans og börnum, 2 sonum, var veitt tilræði á förnum vegi og gengið af þeim dauðum, konunginum og eldra syni hans, konungsefni ríkisins. Yngri sonurinn varð nokkuð sár, en drotningu sakaði ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.