Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 3

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 3
Grráfeldur. 291 Á einum stað þar sern við settumst niður til þess að blása mæðinni, spurði Baldvin upp úr eins manns hljóði og eins og út í loftið: — Hvernig var Kleifin, þegar þið komuð yfir fjallið ? Einar gamli varð fyrir svörunum: — Bölvuð -------! Hún var bölvuð, lagsmaður, — eins og hún er vön að vera. Það var gler-harka í henni, hel. . . inu því arna. — Svo-o! Einar sagði satt, þótt Baldvin tryði honum varla. Það voraði seint og enn var lítið farið að taka úr fjöll- unum. Hamrabeltin Grundarfjarðarmegin í fjallinu voru að vísu orðin auð; enda voru þau móti sól. En enn þá. lágu svell í Finnukleif. — Og þú ert broddalaus, maður! bætti Einar við og virti Baldvin fyrir sér frá hvirfli til ilja, eins og hann efaðist um, að hann væri með öllum mjalla. Við Jónas tókum eftir því, að Baldvin þyktist við það, að Einar gamli þ ú a ð i hann. Hann þóttist ekki vera okkar jafningi — enda lítið kunnugur okkur. En Einar gamli þúaði alla. — Og staflaus líka, sagði Baldvin hæðnislega og rétti fram kollótt prik, sem hann hafði i hendinni. Einari gamla varð orðfall. — Guð hjálpi þér, aumingja maður. Þú veizt ekki hvað það er, að fara hérna yfir fjöllin, — var það eina, sem hann gat stunið upp. Baldvin hló kuldalega. Þó var það auðséð á honum, að hann fór að hugsa um, hvernig þetta mundi enda. Hann leit út undan sér til stafanna, sem við höfðum. Þeir voru sterklegir, með stórum, beittum broddum, og mannbroddarnir bundnir utan um stengurnar fyrir ofan hendurnar. Hann vissi, að við þektum fjöllin, og þó fanst okkur svo mikils við þurfa. Hann vildi ekki láta bera á því — en hann var samt að bera þetta saman við prikið sitt. 19*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.