Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 8

Skírnir - 01.12.1908, Síða 8
296 Grráfeldur. hjarnfönnum. Sorti í þokunni að baki okkar benti á, hvar fjörðurinn lá. Leiðin lá upp marga bratta hjalla, en á milli þeirra voru snjóþaktir fláar. Gamlir harðsporar á fönnunum sýndu stefnuna. Klettarnir í hjallabrúnunum voru það eina, sem stóð upp úr snjónum. Þegar við nálguðumst þá í þokunni, var eins og stórar, svartar skepnur keemu á móti okkur. Færðin var hálf-ill. Þess vegna tókum við upp þann hátt, sem algengur er á ferðum yfir fjöllin þegar ófærð er, að við gengum á undan til skiftis. Hinir, sem á eftir gengu, notuðu þá slóðina. Fyrsta áfangann gekk Einar gamii á undan og Jiald- vin næstur honum. Við Jónas hægðum á okkur og dróg- umst ofurlítið aftur úr. — Það var hálf-skoplegt að sjá á eftir þeim. Einar var lágur vexti og stuttstígur, en trítl- aði áfram ótt og títt; Baldvin langur, klæddur næstum skósíðri regnkápu -— flík, sem við hinir höfðum ekki mikið af að segja — og hefði helzt viljað stíga yfir annað hvert spor Einars. En það skoplegasta af öilu var að sjá, hve ólundarlegur hann var á baksvipinn, einkum eftir að þeir voru orðnir einir, hann og Einar. Hanrt þóttist vansæmdur af föruneytinu. Það lá óvenju-vel á Jónasi. Anægjan skein út úr andlitinu á honum. Eg sá það vel, að hann bjó yfir ein- hverju, sem hann vildi segja við mig. Við vorum því samtaka í því, að hægja á okkur enn meira. Þegar við vorum orðnir svo langt á eftir, að hinir gátu ekki heyrt tii okkar, mælti hann: — Nú kemur fyrsta kvæðið mitt á prent i dag. — Eg óska til hamingju! — Er það »Gráfeldur«? — Já, það er »Gráfeldur«. Hann á að koma út í »Mjölni«. »Mjölnir« var blað Grundfirðinga, gefið út á Gráfelds- eyri. — Er langt síðan þú sýndir ritstjóranum hann? — Nei — nokkrir dagar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.