Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 12
800 Gráfeldur. — Já, Jónas litli er sleipur, sagði Einar. Eg hefl séð hann fara það, sem eg hélt að hverri skepnu væri ófært nema fuglinum fljúgandi. Ef h a n n getur ekki klifrað upp Gráfeld, þá getur enginn það. — Eg hefði gaman af að reyna það einhverntíma. mælti Jónas aftur dálítið drýgindalega. — Þér eruð kannske ekki frá því, að þér gætuð það, sagði Baldvin ísmeygilega og deplaði augunum til okkar hinna. Jónas leit ekki upp. — U p p skyldi eg! — Hvernig sem mér gengi að komast ofan aftur. Baldvin rak upp háan hæðnishlátur, svo það berg- málaði úti í þokunni. — Ha-ha-hæ! Heyr á endemi! — Nei, heyrið þér nú. Hvað mikið sem þér gortið, þá skal eg veðja hausnum á mér að þér farið ekki upp Gráíeld beint upp af Eyrinni, og þaðan af síður ofan. Jónas leit hvast á hann og það var eins og leiftri brygði fyrir í augunum. Svo sótroðnaði hann í framan. Astfangnir menn eru næmir fyrir, þegar snert er við sæmd þeirra. Einhverntíma hefði Jónas ekki tekið sér annað eins og þetta nærri. En nú sá eg vel, að hann beit á jaxlinn til þess að gráta ekki. Sæmdin var ekki hans eins, heldur líka stúlku þeirrar sem hann unni, Hver niðrun, sem honum var gerð, var h e n n i gerð óbeinlínis. Atti h ú n að lifa við þá skapraun, að manns- efnið hennar væri talinn gortari og ekki neitt í neinu — jafnvel sneiddur þeim heiðri, sem hann þó hefði hlotið almenna viðurkenningu fyrir? — Öllum átti hann að vera lélegri. Ekkert átti hann að geta — ekki einu sinni það sem hann þ ó 11 i s t geta öðrum fremur. — I e n g u hafði hún sóma af honum. Og s a m t gerði hann kröfu til ástar frá hennar hálfu. Samtalið féll niður með öllu. Við Einar sögðum ekk- ert heldur. Þar sem mönnum hefir sinnast, finst hinum, sem hjá eru staddir, eldfim efni liggja falin, sem lítið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.