Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 17

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 17
Gráfeldur. 305 sýni, aldrei um jafn bláan og hreinan himin, aldrei um jafn víðáttumikinn hafflöt, aldrei um það, hvernig skýin voru á bakið. Loftið er léttara og tærara, en þeir höfðu nokkurn tíma áður þekt. Allir fjarlægir tindar sýnast komnir miklu nær. Hvert sem litið er, blasir við nýr heimur. — Sálin verður sem magnþrota af undrun. Með- vitundin þarf að þenjast út til þess að rúma hina nýju mynd — líkt og lungu barnsins þenjast út við hinn fyrsta andardrátt og tæmast aldrei framar. — Slíkur vöxtur veldur sælublöndnum sársauka. Menn þurfa að bera myndina í brjósti sér heim til sín, vaka yfir henni, dreyma um hana, njóta hennar í endurminningunni — og koma svo aftur. Þá sannfærast þeir um, að þeir hafa ekki séð alt — langt frá. Það stærsta hafa þeir séð, en ekki það smæsta, heildina en ekkí hið einstaka. Hinn mikli sjóndeildarhringur á nóg eftir til næsta dags. Þannig hafði það gengið okkur Jónasi. En sá var munurinn, að eg lét staðar numið en hann hélt áfram. Hann vildi kanna fjöllin til fulls, njóta alls, sem þau ættu -og yfirstíga þau með öllu. Hann var ekki í rónni með- an n o k k u ð var eftir óséð eða n o k k u r þraut eftir óunnin. Þess vegna hugsaði hann nú varla um annað en Hráfeld.------- Aldrei gleymi eg þeim morgni, þegar við stóðum á egginni uppi yfir Finnukleif í þetta skifti. Þá vorum við komnir upp úr þokunni. Við stóðum allir hljóðir stundar- korn og nutum náttúrufegurðarinnar. Sólin var komin all-hátt á loft. Himininn var dimm- blár með þunnum, hvítum klósigum til og frá. Veðrið var kyrt. Til beggja handa lá þokan eins og mjallhvítur baðm- ullarsjór, og klauf sig um tindana. Hún ólgaði upp með hægð og seig aftur niður eins og eitthvað hreyfðist undir henni. Yfir miðjum Grundarfirði kom módökk rák upp á yfirborð hennar og skifti henni í tvent á löngum kafla. 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.