Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 25
Ofát. 313 ómenska, að geta ekki drukkið að minsta kosti tvo stóra boila af kaffi og bragðað á öllum kökutegundum, sem á borð eru bornar. Og þó veit margur, sem þiggur i bollann aftur, að honum er óholt að drekka meira. Húsmæðurnar eiga ekki sjaldan sök á því, að gestir þeirra borða langtum meira en þeim verður gott af. Þær ota réttunum að aðkomumönnum og mælast til þess með mestu blíðulátum, að þeir éti yfir sig. Þetta er þjóðar- ósiður jafn-algengur hér og í Danmörku, að líkindum æfar gamall, og hans vegna heíir margur ósvinnur maður etið sér aldurtrega, líkt og stendur í Hávamálum. Það sakar ekki sem betur fer, þó að menn stöku sinnum við hátíðleg tækifæri borði meira en góðu hófi gegnir; líkaminn jafnar sig fljótt aftur, ef hófs er gætt að staðaldri. Svo var t. d. um ýmsa mikla matmenn i gamla daga, líka Þorstein gogg. Það voru oft flækingar, sem sultu marga daga á milli, enda voru þeir oft og einatt hinir hraustustu að heilsufari. En öðru máli er að gegna, þegar mataróhófið endurtekst dag eftir dag; þá veldur það alls konar lasleika og veiklun. Maðurinn er lang- óhófsamasta skepna jarðarinnar, segir einn þýzkur spek- ingur, og munu víst margir skrifa undir það. Fornmenn munu hafa komið auga á hið sama, þvi að skrifað' stendur: Hjarðir þat vitu, nær heim skulu ok ganga þá af grasi. En ósvinnr maðr kann ævagi sins of mál maga. Sagan er margbúin að sýna það, að eftir því sem mentunin eykst og velmegun vex hjá þjóðunum, eftir því aukast allar þarfir; og þegar velmegunin er orðin svo' mikil, að þær þurfa lítið að hafa fyrir lífinu, leggjast þær L sællífi; og sællífið steypir þeim i glötun. Einn aðalþátturinn t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.