Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 26

Skírnir - 01.12.1908, Qupperneq 26
314 Ofát. •öllu sællífi er ofát. Menn fara að sækjast eftir marg- breyttri fæðu, krydda hana alls konar óhollum efnum og borða meira en þeim er holt. Og ofátið verður þeim enn óhollara, sem lítið hafa fyrir lífinu, heldur en þeim, sem erfiða í sveita síns andlitis. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, hvernig hver stórþjóðin á fætur annarri hefir skemt sig og úrættast út úr sællífi og orðið undirokuð af hraustum og harðfengum þjóðum, sem voru aldar upp við skort og nægjusemi og hertar í erfiðri lífsbaráttu. Persar, Babýlóníumenn, Rómverjar, Spánverjar o. fl. hafa þannig orðið að lúta í lægra haldi, og nú nýlega höfum vér séð, hvernig Rússar fóru halloka fyrir Japönum. Það er álit flestra, að sigur Japana hafi nær því eingöngu verið þvi að þakka, að þeir voru óspiltari af alls konar óhófi en Rússar, og ekki sízt hinu óbreytta mataræði þeirra. »The yellow peril« eða guli háskinn, sem svo mikið er talað um á seinni árum meðal hvítra manna, er i rauninni ekki annað en vond samvizka út af því, hve óhófsamir vér erum í samanburði við gula menn, og reynslan hefir sýnt, að nægjusemi er ein af höfuðdygðunum. Þýzkt raáltæki segir: Der Mensch ist was er isst, en það þýðir: Maðurinn er það sem hann étur, og er mikið satt í því. Efnin i líkamanum eru fengin úr matnum, sem étinn er. Til þess að viðhalda líkamanum og bæta honum upp þau efni, sem stöðugt slitna og ganga úr sér við lífsstarfið, verðum vér að borða, og með matnum bæt- um vér líkamanum upp þau efni, sem eyðast. En þar að aukí borðum vér til þess að gefa líkamsvélinni hita, öldungis eins og vér kyndum undir gufukatlinum til þess að gufa myndist, sem geti hreyft gufuvélina. Maturinn er því sumpart eldiviður, sem brennur í líkamanum, og hitinn, sem myndast við þann bruna, er blóðhiti vor, um 37° C.; en sá hiti er nauðsynlegur til þess að efnabreyt- ingar þær geti orðið í frumlum líkamans, sem viðhalda lífi þeirra og allrar heildarinnar. Fæðan þarf nú ekki að vera margbrotin til þess að líkaminn fái þau efni, sem hann þarfnast sér til viðhalds og vaxtar, og nægilegt eldsneyti til viðhalds hitanum, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.