Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 28

Skírnir - 01.12.1908, Síða 28
31tí ofát; og úttroðin skjóða. Vöðvarnir í veggjum hans, sem eiga að ýta matnum áleiðis niður^í garnirnar, linast við þessa þenslu og ofreyna krafta sína á þeim ósköpum, sem þeim er skyndilega fengið að starfa. Kirtlar magans, sem eiga að mynda safa til þess að uppleysa fæðuna og gera hana auðmeltari, hrökkva heldur ekki til við slikt ofurefli. Af- leiðingin verður sú, að maturinn dvelur lengur en eðli- legt er í maganum, ef til vill sólarhring eða lengur, í stað þess, sem vanalegt er, 3—6 tíma. Með löngum tíma kemst maturinn sína réttu leið, án þess að ilt hljótist af; en stundum neitar maginn þeirri ofraun, sem á hann er lögð, og selur matnum upp. Með þessu móti læknar hann bæði sjálfan sig og kemur í veg fyrir að líkaminn veik- ist. Uppsalan er lækningaraðferð, sem náttúran notar oft til þess að losa líkamann við ýmislegt óheilnæmi, og reynum vér læknar að likja eftir þessu með þvi að skola magann eða pumpa upp úr honum. Það er i rauninni dásamlegt, hve maginn er næmur að flnna, hvað sé óholt likamanum. Stundum fer smekkurinn með oss i gönur og kemur oss til að neyta þess, sem er óholt, þrátt fyrir það þótt bragðið sé gott; pá hefir maginn vit fyrir oss og segir til með velgju og magaverkjum og kastar þvi næst öllu upp. Að því búnu batnar alt, ef maginn hefir ekki skemst að neinum mun. En þessi næmleiki magans er mjög misjafn, því að eins og kunnugt er, kemur það varla fyrir, að sumir menn selji nokkurn tíma upp, hvað sem þeir hafa í sig látið; en sennilegt er, að þeim mönn- um sé miklu hættara við að verða magaveikir, ef þeir gæta eigi hófs í mat og drykk. Ef ofát endurtekst dag eftir dag um langan tima, fer sjaldan hjá því, að maginn veikist; magaverkir og velgja verða dagleg plága; í fyrstunni fylgja einnig uppköst, sem lækna til bráðabirgða í hvert skifti, en smárn saman linast maginn svo, að hann verður ekki lengur fær um að lækna sig með uppsölunni eins og áður. Vöðvarnir linast meira og meira við þensluna, þynnast og veiklast svo, að kraft vantar til að geta komið fæðunni upp. Með matnum, sem vér borðum, fylgja oft ótal bakteríur, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.