Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 29

Skírnir - 01.12.1908, Síða 29
’Ofát. 817 ■vanalega drepast í magasýrunni í hraustum maga; en það er öðru nær en svo sé, þegar maginn er orðinn þannig á sig kominn. Maturinn, sem dvelur tímunum saman í maganum, úldnar fyrir áhrif bakteríanna. Það kemur ólga í hann, ýms loftefni myndast, sem leita upp og framleiða ropa, og roparnir verða mjög daunillir (fýluropar), ef mikil brögð eru að bakteríunum. Komi daglega fyrir að mat- urinn úldni þannig í maganum, verður slímhúðin fyrir skemdum, kirtlarnir og vöðvarnir veikjast, líkaminn fær ekki þá næringu, sem hann þarfnast; en af því leiðir, að maður megrast og verður gugginn útlits. — Yeikindi í maganum draga margan dilk á eftir sér, ef þau ná nokk- urri rótfestu um lengri tíma. Eins og eðlilegt er, breiðist veikin úr maganum niður í garnirnar, frá görnum til nýrnanna, lifrarinnar og út í blóðið. Þeir sjúkdómar eru óteljandi, sem rekja má til óreglu í meltingarfærunum, sem aftur stafar af ofáti. Maginn i fullorðnum, heilbrigðum manni rúmar vana- lega 2—3 potta; en magi þeirra, sem daglega kýla vömb sína langt fram úr hófi, verður mörgum sinnum stærri —- alt að 4—5 sinnum stærri. I stað þess að ná að eins lítið eitt niður fyrir bringspalirnar vinstra megin, nær magi þessara vambmiklu manna góðan spöl niður fyrir nafla. Hér á landi þekkjast ekki aðrir eins kúluvambar og sjá má erlendis, enda er líka annað eins ofát og þar tíðkast óþekt hér um slóðir. Margir eru nú hins vegar svo magahraustir, að þeir þola að éta langt fram yfir það, sem öðrum er unt, og magi þeirra tekur ekki þeim breytingum, sem eggatum; en þá kemur það vanalega niður á öðrum meltingarfær- um eða líffærum annarstaðar í iíkamanum, ekki sizt blóðinu. Þegar líkaminn fær að staðaldri meiri fæðu en hann hefir þörf á, verður hún eingöngu til trafala, öldungis eins og ef of miklum eldivið er troðið í ofn; eldurinn kafnar eða ofninn óhreinkast svo af sóti og illa brunnu ■eldsneyti, að bruninn getur ekki lengur haldist eðlilegur. Blóðið ofhleðst af næringu og það verður líkamanum of-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.