Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 30

Skírnir - 01.12.1908, Síða 30
318 Ofát. raun að losna við það, sem honum er óþarft og óholt. Af þessu kemur gigtveiki, nýrnaveiki, lifrarveiki o. m. fi. Nú munu margir segja, að þeir borði ekki of mikið, þeir borði ekki meira en eðlileg matarlyst hvetji þá til, og þá sé boði náttúrunnar nógu rækilega fylgt. En mat- arlystin leiðir marga á glapstigu og kemur þeim til að tyggja illa; það er algengur ósiður, sem hjá sumum er afsakanlegur vegna tannleysis; en þeir menn eiga að fá sér tilbúnar tennur, því að tyggingin er nauðsynleg. Sá, sem tyggur matinn illa, þarf miklu meira að borða til þess að seðjast en sá, sem tyggur vel, og margur étur meira en holt er einungis vegna vanrækslu í þessu efni. Flestir læknar munu vera sammála um, að mikill hluti allra magaveikisjúklinga hafi orðið veikir í magan- um af óvandaðri tyggingu, og það er áreiðanlegt, að mörg- um getur batnað magaveikin af því einu að tyggja mat- inn vel. »Hálfnað er verk þá hafið er«; það máltæki má heim- færa upp á meltinguna. Yel tugginn matur má heita hálfmeltur. Munnvatnið bleytir upp matinn, leysir hann i sundur og breytir honum þannig, að garnirnar eiga hægra með að sjúga hann í sig. Stívelsið í mjölmatnum breytist þannig fyrir áhrif munnvatnsins, að það verður að sykri, en sykurinn er mjög auðmeltur, þ. e. kemst hæglega út í blóðið. Því betur sem vér tyggjum, þess meira kemur af munnvatni til að þynna og uppleysa matinn. Tennurnar herðast við brúkunina, en veikjast, þegar þær eru lítt notaðar. Margir vilja halda því fram, að tannpína fari í vöxt að miklu leyti vegna þess, að fólk notar tennurnar langtum minna nú en áður tíðkaðist. T. d. var hér á landi etið áður mikið af harðfiski, sem nú er orðinn sjald- séður réttur. Sumir kenna því um, að meira sé etið af heitum mat en áður tíðkaðist, en hitinn sprengi glerung- inn utan af tannbeininu. Aðrir halda hins vegar, að tannpínan sé að eins einn vottur ásamt öðrum um að »heimur versnandi fer«, þ. e. a. s. að nútíðarkynslóðin sé að úrættast. — Hvað sem þessu líður, þá er það víst,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.