Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Síða 34

Skírnir - 01.12.1908, Síða 34
322 Ofát. hede ólst upp hjá fátækum foreldrum, þar til er hann var 16 ára gamall. Hann fekk sjaldan kjöt, en nærðist mest- megnis á smurðu brauði, grautum og mjólk, kartöflum og kálmeti. Hann þreifst vel á þessu og honum leið ágæt- lega. Seinna, þegar hann var orðinn stúdent og síðar læknir, fór hann að borða fjölbreyttari fæðu, betri mat sem kallað er, og langtum meira af kjöti en áður. Á því þreifst hann ver og leið að ýmsu leyti lakara en fyr. Hann tók sig því til og breytti aftur um mataræði og fór aftur að lifa á smurðu brauði, litlu af kjöti, en kartöflum, grautum og ávöxtum. Þá fór honum að líða betur, starfs- þolið óx, kraftarnir jukust og hann varð ánægðari með degi hverjum. Sömu athugun gjörði hann á börnum sín- um. Hann á t. d. tvær dætur um fermingu. Hvorug þeirra hefir bragðað kjöt eða fisk, svo teljandi sé, en þrifist ágætlega á sams konar fæðu og faðir þeirra. Fjöldamargir menn í Danmörku hafa á seinni árurn farið að lifa að dæmi Hindhede og hafa sannfærst um, að hann hefir á réttu að standa. Flestir hafa byrjað á því í þeim tilgangi að spara með því fé, með því að mataræði eins og Hindhede kennir er ólíkt ódýrara en það, sem víðast tíðkast. Þannig hefir nú Hindhede fengið- flokk mikinn, sem betur og betur hefir styrkt hann í trúnni, og reynsla þessara mörgu manna hefir farið saman við reynslu hans sjálfs. Hindhede fullyrðir, að hver meðalmaður þurfi eigi nema helminginn og ef til vill nægi þriðjungur af þeim eggjahvítuefnum, sem hingað til hefir verið álitið nauð- synlegt til manneldis. Læknavísindin og sérstaklega lífeðlisfræðingarnir hafa fyrir mörgum árum þózt fá fulla vissu um það með rann- sóknum á fæði manna, að hver meðalmaður, er ynni skaplega vinnu, þyrfti daglega 120 grömm af eggjahvítu- efnum í fæðunni til þess að þrífast vel og halda kröftum. Til þess að fá alla þessa eggjahvítu (albúmín), yrði því kjarninn í fæðunni að vera kjöt, fiskur, egg, ostur eða jurtafæða með miklum albúmínefnum, eins og t. d. baunir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.